Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 97
Þrír iðnaðarmenn, múrari, trésmiður og rafvirki voru að ræða málin í kaffistofu á vinnu- stað. Þeir fóru að rökræða, hver iðnin myndi nú vera elzt. — Auðvitað mín, sagði múr- arinn. — Það vorum við, sem reistum pýramídana. — Heyrðu mig nú, sagði tré- smiðurinn. Þá vorum við bún- ir að byggja turninn í Babýlon. — Heyr á endemi, sagði þá rafvirkinn. — Þegar Guð hafði skapað heiminn í upphafi, sagði hann: „Verði ljós“ og þá höfð- um við verið að draga í út um allar trissur. ★ — Gott kvöld, prófessor Braun. Við erum með glænýtt „show“ í kvöld^ Bíllinn varð benzínlaus á þjóðveginum og ökumaðurinn hraðaði sér heim á næsta bæ til að fá aðstoð. Hann kíkti inn um glugga næst útidyrunum og sá þá furðulega sýn. Um gólfteppið skreið húsmóðirin með grasklippur en húsbóndinn sat á stól á miðju gólfinu með riffil í fanginu. Dauðskelkaður hljóp bílstjór- inn lieim á næsta bæ og sagði frá því, sem hann hafði séð. — Er þetta snarvitlaust fólk? spurði hann. — Nei, nei, svaraði nágrann- inn. — Maðurinn er bara heyrn- arlaus. Konan hefur verið að segja lionum að fara út að sld en hann segist ekkert kæra sig nm það. þvi að hann ætli út á skytterí. ★ — Manstu þá tíð, þegar mað- ur gat fengið það fvrir tíkall sem maður var vanur að fá fyr- ir 50 aura? Það er hægt að skipta íbúum Moskvuborgar í tvo flokka, hina bjartsýnu og þá svart- sýnu. Bjartsýnismennirnir læra ensku en þeir svartsýnu kín versku. — í hvað á ég að fara í dag? — Eg skil nú ekki livaða lilut ærki ég gegni hér sem fyrirsæta. — Var einkaritarinn enn einu sinni að gefa þér undir fótinn, Sveinn Sveinsson? — Það var útilokað að koma henni fyrir í einum ramma. — Við höfum komizt að sam- komulagi um barnapössun við vinnukonuna okkar. Við pöss- um krakkana hennar tvö kvöld í viku. ★ — Mamma. Veiztu hvað er mikið remólaði í einni túbu? — Nei, vinurinn. — Þrír og hálfur metri. FV 10 1973 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.