Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 62
þjónustu, hvort sem virðisaukaskattur er ríkj- andi eða eitthvað annað. Þessarar tilhneigingar gætir með hækkandi skatthlutfalli almennt fremur en að það sé endilega vegna virðisauka- skattsins. FV: A5 hvaða marki hefur verið reynt að skapa ísl. framleiðslu- fyrirtækjum viðunandi aðstöðu í þessu efni í samkeppni við erlend ? Jón: Ég vil minna á það, sem gert var 1970. Þegar ísland varð aðili að EFTA voru gerðar meiriháttar ráðstafanir til að jafna þessi met. Breytingum, sem þá voru gerðar á tekjuskatt- lagningu fyrirtækja, var gagngert ætlað að stefna í þessa átt. Sömuleiðis breytingum á toll- um á hráefni og vélum. Þannig hefur stefnan verið mörkuð nokkurn veginn út þann tíma, sem íslenzkur iðnaður fær þar til aðildin að EFTA er fullgerð. Ætlun- in er þess vegna að jafna aðstöðuna í stórum dráttum. Samanburður í þessu efni er hins vegar alltaf mjög erfiður vegna þess, að skatt- kerfin eru aldrei nákvæmlega eins í tveimur löndum, og svo ekki síður vegna hins, að skatt- lagning, t. d. hér innanlands, hefur verið mjög mismunandi milli staða. Það hefur sín áhrif líka. Við höfum staði, þar sem aðstöðugjald er lagt á ákveðna tegund atvinnurekstrar. og að^a. þar sem engin slík skattlagning er til. Hjörtur: Það er einn skattur, eiffnarskattur, sem er áreiðanlega veruleea hærri hér en ann- ars staðar. Þegar eignarskattur og fasteiffnagjöid eru lögð saman, sem er 3,2% af heildinni að mér skilst, er það miklu hærri skattur en gerist annars staðar. í Bretlandi er að vísu allhár fasteiffnaskattur, en hann er notaður í staðinn fyrir útsvar. Jón: Við þurfum að minnast þess, að verð- mætismat til eiffnarskatts og fasteignaskatts er eins og nú standa sakir mun lægra en raun- verð. Guðmundur: Ég held mér sé óhætt að segja, að fasteignaskattur sé lægri hér en í Bretlandi og mun lægri en í Bandaríkjunum og Kanada, því að þar eru fasteignaskattar t. d. notaðir til að fiármagna skóla í hinum einstöku ríkjum. Hjörtur: Koma þeir þá ekki í staðinn fyrir önnur gjöld? Guðmundur: Jú, að vissu leyti. En þessi fast- eignaskattur hjá okkur átti líka að koma í stað- inn fyrir aðstöðugjald og kom reyndar í stað þess að nokkru leyti. Ég er þeirrar skoðunar, að þessir skattar séu ekki svoýkja háir. En þarna er þó verið að mismuna. Ég sé ekki ástæðuna fyrir því, að einstaklingum og fyrirtækjum sé mismunað þannig. Fasteignaskattar mismuna, en ekki hlutabréf eða eitthvað því um likt? Þetta beinir eignamynduninni í vissa farvegi, að öðru jöfnu. Hins vegar má benda á, að tiltölulega stór hluti eignamyndunar hér á landi er í fast- eignum, sem dregur úr mismuninum. Hjörtur: Tekjuskattur á fyrirtækjum á ís- landi er síður en svo hærri en annars staðar, jafnvel lægri. Ef við lítum hins vegar í skatt- skrána og á halann, sem fylgir tekjuskattinum, eru skattarnir orðnir talsverðir. Það er týnt allt mögulegt til, sem kemur þannig til viðbót- ar. Við gerð kjarasamninga hefur greiðslubyrð- in stöðugt þyngzt, launatengdur kostnaður, sem atvinnurekandinn greiðir, er raunverulega 40% umfram bein laun, sem launþeginn fær. Þess- ar umframgreiðslur sér launþeginn ekki beint. Og enn er verið að tala um viðbótarprósentu í einhvern nýjan sjóð. Ég veit ekki hvort al- mennineur gerir sér grein fyrir þessu. Brvnjólfur: Þarna komum við að því, að fólk sér ekki öil laun, sem verið er að greiða því, og gerir sér kannski ekki grein fvrir, hvort um er að ræða kaup, gjöld eða álögur. Þess vegna getur það heldur ekki metið laun sín. En um það, hvort nægilega vel hafi verið gert við fyrirtækin vegna inngöngunnar í EFTA, hygg ég, að menn verði að skoða útkomuna hjá þeim á tímanum, sem liðinn er frá því, að við gerð- umst aðilar. Afkoma iðnaðarins hefur í það minnsta versnað á tveimur síðastliðnum árum. Jón: Frá því að tollabrevtinffin var gerð 1970 hefur verið trygfft, að minnsta kosti í öllum meginffreinum iðnaðar hér, að tollverndin minnkaði ekki frá því sem verið hafði fyrir brevfinguna. Hiörtnr: En bett.a hefur því miður ekki kom- 'ð iðnaðinum til góða sem skyldi veffna annarra þátta í stjórnkerfinu, nánar tiltekið í verðbffs- málunum. Þar hefur iðnaðinum verið halflifS niðri. og ekki ffefið tækifærj til að stvrkja stöðu sína til að mæta lækkandi verndartollum alger- lega að ástæðulansu. bar sem hann hefur burft að kenna vð innflut.t.a vöni. sem að sjálfsögðu ætti að vera næffianlegt aðhald. GnðmunJur: Ein er sú skattteeund. sem við hnfum ekki rætt. en bað er launaskatt.urinn. í eðli sínu er hann ekki ósvinaður virðisauka- skat.tinum, veffna bess. að virðisauHnn leffgst á laun og áffóða. Og hann nálgast líka að vera staðffreiðsluskattur af bví að hann er af flest- um innheimtur nokkuð jafnt. Hiörtur: Mér finnst launaskatturinn vera afar glögfft dæmi um fundvísi ríkisins á nýjar leiðir til að auka skattálögurnar. enda beaar farið að líta hann hýru auga af stjórnvöldunum, til enn aukinnar skattlagningar. Jón: Launaskatturinn er að því leytinu heppi- legur skattur, hér á landi. að hann gerir mann- afiann dýrari. Hann gerir það að verkum, að menn eru tilnevddir að beita allri beirri hag- kvæmni, sem beir geta, í notkun vinnuafls. Og þar sem við ráðum yfir svo fáu fólki hygg ég, að þessi skattur geti haft æskilega þróun í för með sér. Hann ýtir undir, að vélarnar séu not- aðar í staðinn fvrir manneskjuna, og í fámenn- inu hjá okkur hlýtur það að vera ákjósanlegt. Brynjólfur: Ég held, að það hafi nú ekki þurft neinn launaskatt til, því að vinnuaflið var dýrt fyrir. Það hefur nú líka verið hálfgert feimnis- mál hér á íslandi að auka vélvæðingu og fækka fólki í iðngreinum. Verðlagsmálin hafa einkan- lega hindrað, að fyrirtækin réðust í meiri hag- ræðingu og bættu við sig vélum og spöruðu 62 FV 10 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.