Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 55
af tekjum sínum í beina skatta af tiltölulega lágum tekjum. Þetta er ákaflega óskynsamlegt kerfi því að það er ekki óeðlilegt í sjálfu sér að þegar skattar eru orðnir meira en helmingur af teKjum manna, þá fari þeir að verja sig á einn eða annan hátt. Og þannig skila skattarnir sér eKKi sem skyidi og það væri þannig miklu vituriegra að haía skattaprósentuna lægri. lirynjoiiur: Þegar litið er á skattkerfið sem heud verður að taka tiiiit til þeirra markmiða, sem íyigja skattiagningu, þ. e. a. s. tekjuöiiun iyrir hið opinbera, teKjujöfnun milli einstakl- inga, tiitærsiur milli atvinnuvega og í síðasta lagi tiiiærsiur miiii landshiuta. Þegar skatt- heimta er orðin þetta mikil hijóta að koma fram ýmsir gailar. Menn fara jafníramt að hugsa um hvert steínt sé. Athyglin hefur beinzt að beinu sköttunum á einstaKiinga, sem að mínu mati eru orðnir alltof háir. Sé iitið á hlut beinu skatt- anna af tekjuöflun ríkisins reyndust þeir vera um 19,8% árið 1968, en ráðgert nú á fjárlögum fyrir árið 1974 að þeir séu 27,7%. Þetta hlýtur að leiða fólk til umhugsunar og einstaklingur- inn kippir við sér, þegar hann uppgötvar að af honum eru tekin allt að 56% í skatt. Jón: Ég held við ættum að kljúfa aðeins þarna í milli. Annars vegar er spurningin um það, hvort tekjuöflun hins opinbera almennt sé of há. Það er pólitísk spurning, sem ekki er í eðli sínu skattamál heldur fyrst og fremst spurning um ráðstöfun fjár á útgjaldahlið hjá hinu opinbera. Skattarnir eru eingöngu spegil- mynd af því, sem hið opinbera hefur tekið sér fyrir hendur að gera. Þannig lít ég á, að háir skattar séu út af fyrir sig ekki vitnisburður um, hvað skattkerfið sé vont, heldur um það, að gera á meira á vegum hins opinbera en menn kæra sig um. Ef við lítum hins vegar á gallana á skattakerfinu, gagnvart einstaklingum sér- staklega, þá lít ég svo á, að megingallinn sé, hvað þetta er orðið margbrotið og flókið, hvað tekjustofnarnir eru margir, hversu fyrirhafnar- samt það er, bæði fyrir hið opinbera að inn- heimta þá, og fyrir einstaklingana að sinna sínum borgaralegu skyldum við að greiða þá. Brynjólfur: Skattaálagning er orðin svo flók- in, að fólk veit ekki lengur, hvernig skattarnir ei'u samsettir, og óskar því eðlilega eftir að hafa meiri ráðstöfunarrétt yfir peningunum. Þetta held ég að séu, ásamt of háum beinum sköttum, megingallarnir. Það er stöðugt verið að bæta við nýjum álögum og þá ekki sízt álögum á atvinnureksturinn. Fólk gerir sér ekki grein fyrir því, að þegar atvinnurekandinn greiðir vissa krónutölu eins og 100 krónur í kaup, þá er hann í raun og veru að greiða 145 krónur, vegna álögu á launin. Guðmundur: Það er að sjálfsögðu einstakl- ingsbundið, hvað menn vilja að umsvif ríkis- valdsins séu mikil, og þá um leið skattheimta þess. Sumir hafa gerzt svo djarfir spámenn að segja, að ef farið væri yfir tiltekna prósentu myndi heimurinn farast. Það hefur þó ekki gerzt. Ég hef verið þeirrar skoðunar, að það segði fyrr til sín hér á landi en í nágrannalönd- um, þegar þetta hlutfall hækkaði, vegna þess að sækja þyrfti hverja krónu miklu lengra nið- ur í tekjustigann, þar eð tekjuskipting hér er tiltölulega jöfn. Jón: Að vísu ertu þá að gera ráð fyrir, að sambærileg hlutföll séu hér og í löndunum, sem þú tekur samanburð af. Þess ber að gæta, að hlutföll beinu skattanna í heildarskattlagningu hér eru nú allt önnur. Guðmundur: Ég held, að þetta gildi þó eigi að síður. Þar með er ég ekki að segja, að hlut- fallið sé orðið of hátt hérlendis. Ég er með ákveðnar tillögur um endurbætur á núverandi skattkerfi. í fyrsta lagi, að í stað söluskatts kæmi virðisaukaskattur, í öðru lagi, að við at- huguðum kosti þess að koma á laggirnar hent- ugu staðgreiðslukerfi. Þar með yrði fækkað skattstofnum og kerfið yrði einfaldara í fram- kvæmd. Við ættum jafnvel að ganga svo langt að athuga möguleika á neikvæðum tekjuskatti, þar sem tryggingarkerfi og tekjuskattskerfi yrði dregið saman og málið mjög einfaldað. Mikil þörf er á slíkri heildarendurskoðun, sem gerist ekki nema á löngum tíma og með góðum undir- búningi. Hjörtur: í sambandi við fjölda skatta, væri fróðlegt að rifja upp álitsgerð embættismanna- nefndar, sem um þetta mál fjallaði í tíð fyrri ríkisstjórnar. í áliti hennar sagði, að þörf væri á að endurskipuleggja kerfið fullkomlega. Þetta hefur þó ekki verið gert ennþá að því marki, sem stefnt var að. Brynjólfur; Það munu dæmi þess, að menn greiði 23 mismunandi gjöld. Jón: í fjárlögum eru tekjustofnar á milli 70 og 80 og það getur komið til álita að leggja niður svona um 40-50 af þeim. En eins og allt annað er þetta spurning um pólitískar ákvarð- anir. Allar breytingar af þessu tagi valda rösk- un. Guðmundur: Segjum að ríkisgeirinn sé af tiltekinni stærð eða annist vissar fram- kvæmdir og þjónustu. Þá skiptir vissulega máli, hvernig það er fjármagnað, þ. e. hvort greitt er verð fyrir þjónustuna eða hvort það er gert með almennri skattheimtu. Hvert er markmiðið með verðlagningu hins opinbera? Er nokkur heil brú í því, að menn borgi t. d. fyrir læknisrannsókn, ef þeir eru ekki inni á sjúkrahúsi, en fái allt ókeypis séu þeir lagðir inn? Jón: Ákveðin stefna í þessum efnum hefur ekki verið mörkuð, heldur hefur þetta æxlast svona í áranna rás. Útvarpið stundar sína inn- heimtu með ákveðnum hætti. Sömuleiðis Póstur og sími. Svo er annars konar þjónusta, sem fólk gæti alls ekki hugsað sér að greiða með sama hætti, eins og t. d. ef þúsundir króna ætti að greiða með barni í menntaskóla. Ég er sam- mála Guðmundi um að þarna þarf að marka ákveðna stefnu. FV: Hver er staða fyrirtækja á íslandi með tilliti til skatta- álögu samanborið við það, sem gerist annars staðar í V-Evrópu ? Hjörtur: Ég álít. að með breytingum, sem FV 10 1973 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.