Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 21
Fyrirtækjarekstur: Athyglisverð stjórnun á stórveldi Coca - Cola Ötlug dreifing valds milli forstöðumanna tryggir góðan árángur og ágóða Hinn þýzki forstjóri Coca Cola Export Corporation, Claus M. Halle, sýnir samstarfsmönnum sínum nýja markaðsmöguleika Coke-stórveldisins. Það eru víst orð að sönnu, að Coca-Cola sé „the real thing“ í Bandaríkjunum inn þessar mundir en það segir ekki alla söguna. Eða rétt um 45% af henni, ef menn vilja gæta fullr- ar nákvæmni. Svo er Coca- Cola Export Corporation, sem sér um utanlandsviðskipti verk- smiðjunnar fyrir að þakka, að framleiðendur kóksins hafa meiri tekjur af erlendum mörk- uðum en heima í Bandaríkjun- um og hlutfall utanlandstekna fer stöðugt hæk'kandi. Hagnaður af starfsemi kók- verksmiðja utan Bandaríkjanna nam 104 millj. dollara árið 1972 eða 55% af heildarhagn- aði fyrirtækisins, og varð meiri en af heimaframleiðslunni, þó að sala erlendis sé enn aðeins 40% af heildarsölu. Séu tölur um hagnað Coca-Cola á erlend- um mörkuðum athyglisverðar, á það ekki síður við um hina fjölþjóðlegu framkvæmda- stjórn, sem þessu hefur áorkað. Eðli Coca-Cola Export Corp. er sjaldgæf mixtúra eins og helzta söluvara fyrirtækisins. Annars vegar er valddreifing, sem gerir það að verkum, að mjög verulegur hluti ákvarð- anatökunnar fer fram hjá skrifstofum einstakra svæða og landa og fulltrúum á hverjum stað. Á hinn bóginn ber svo að líta á hlut æðstu yfirmanna Coce, sem í stöðugt ríkari mæli taka þátt í uppbyggingunni og hafa unnið fyrirtæki sínu það frægðarorð, sem af því fer með- al bandarískra kaupsýslumanna. Þetta hefur meðal annars leitt til þess, að Coke Export flutti aðalstöðvar sínar nýlega frá New York til Atlanta, þar sem móðurfyrirtækið hefur aðsetur, og þar eiga þeir fundi daglega saman, nýi þýzki forstjórinn fyrir Coke Export, Claus M. Halle, og Charles W Duncan, aðalforstjóri Coca Cola Com- pany. • STÓRA STÖKKIÐ Mikilvægi útflutnings fyrir FV 10 1973 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.