Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 64
væri ekki alltof mismunandi prósenta í skatt- stiganum, eins og Jón segir, og náttúrlega yrði að breyta eitthvað öllum þessum undanþágu- heimildum. Það er til svonefnd „einföld regla“, sem segir, að maður greiði alltaf ákveðinn hluta af tekjunum í skatt, og svo er það leiðrétt eftir á. Það er líka hægt að nota svonefnda „upp- söfnunarreglu“, sem segir, að þegar tekjurnar eru komnar að ákveðnu marki, fari menn smátt og smátt upp í hærri prósentu. Þetta kann þó að vera erfitt í framkvæmd vegna þess, hve einstaklingsfyrirtæki eru mörg hér á landi og hve algengt er, að menn skipti um vinnu innan ársins. í verðbólguþróun vilja fæstir greiða eyri meira en þeir eru krafðir um, því að þeir fá vaxtalaus lán frá ríkinu. Þegar við segjum, að menn borgi núna um 50% af tekjum sínum í skatt, þá má benda á, að þeir eru alltaf eftir á og borga e. t. v. ekki nema 30% af tekjum líð- andi árs. Þeir borga einu ári á eftir. Jón: Til viðbótar við það, hve einstaklings- fyrirtækin eru mörg hér á landi, vil ég nefna, að fólk er í stórhópum flöktandi á milli at- vinnurekenda á vertíð og alla vega. Guðmundur: Önnur leið kemur líka til greina, en þó síður, sem sé að endurbæta fyrirfram- greiðsluna og gefa heimild til að breyta skatt- stiganum eftir á vegna verðbólguþróunar. Eftir því sem ég hef hugsað þetta mál, koma flest þau vandamál, sem bent er á í sambandi við staðgreiðslu skatta einnig fyrir í núgildandi kerfi. Það er kannski fyrst og fremst óvaninn að hugsa í hinu, sem gerir það, að við erum hræddir við að taka það upp, en það hefur marga ótvíræða kosti, sbr. umræðurnar um „launaumslögin“ í borgarstjórn nýlega. Brynjólfur: Eins og Jón hefur bent á eru mjög margir vankantar á að koma staðgreiðslu- kerfinu á hér á landi vegna þess, hve sveifl- urnar eru miklar. Með staðgreiðslukerfinu yrði þó komið á mik- illi einföldun á innheimtu skatta miðað við nú- verandi aðstæður. Fólk óskar eftir því að fá ráðstöfunartekjur sínar í launaumslaginu og þurfa ekki eftir á að breyta allri vinnutilhögun til að hafa upp í skattana. Jón: Ég held, að við getum verið sammála um, að staðgreiðslukerfi komi ekki til greina miðað við núverandi tekjuskattskerfi. Fyrsta verkefn- ið er að breyta því. Við ættum að efna til nýrr- ar umræðu um þetta, þegar við höfum gert tekjuskattskerfið skynsamlegra en það er nú. Þa3 eru gullvæg sannindi a3 þa3 au3veldar Iei3ina a3 settu marki, ef henni er skipt í hæfilega áfanga. Ef þér t.d. stefni3 a3 betri fjárhag megum við þá benda y3ur á a3 mánaSarlegt innlegg á bankabók me3 9% vöxtum verBur á ótrúlega stuttum tímá orSinn gildur sjó3ur. LeggiS strax fyrstu krónurnar í bankann. — afc seUu QxarWv MATUR „er mannsins megin” Muniö okkar vinsælu köldu boró og hinn skemmtilega „kabarett” Leigjum út sali fyrir fjölmenna og fámenna mannfagnaöi. VEITINGAHÚSIÐ GUESIBÆ (Útgarður) siml 85660 brsgsi 64 í’V 10 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.