Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 80
Hansa; Hansasamsfæð- an hentuga Stálhusgagnagerð Steinars Jóhannssonar: Vönduð eldhúshúsgögn f Stálhúsgagnagerðinni eru smíðuð nær eingöngu skóla- og eldhúshúsgögn. Eldhúshúsgögn- in eru falleg, stílhrein og sterk og eiga vel við í hvaða eldhúsi sem er. Til eru ýmsar stærðir og gerðir af eldhúshúsgögnunum, svo sem kringlótt, sporöskju- laga og köntuð, og getur kaup- andinn einnig valið um fjöl- marga liti á eldhúsborðið. Á borðplötunum er harðplast, sem framleitt er nú í öllum tízkulitum. Borðin eru einnig af ýmsum stærðum. Þessi borð eru mikið seld á veitingastaði út um allt land, bæði hótel- og matsölu- staði. Borðin eru mjög vönduð, og hægt er að fá plastkant eða viðarkant á borðið eftir ósk- um. Stólarnir eru mjög vand- 80 Gífurleg sala hefur verið í Hansa húsgögnunum, og þó að- allega hansahillunum frægu, sem hvert mannsbarn þekkir nú orðið, og eru á allmörgum heimilum á landinu. Svo mikil er eftirspumin eftir hillunum kunnu, að smiðirnir hafa varla undan við að smíða, og aldrei er nógsamlega smíðað. Þær fást í tveimur viðartegundum, eik og teakki, og kostar hver hilla um 830 krónur. Nú eiga milliveggir til að skipta herbergjum miklum vinsældum að fagna hérlendis. Þessir milliveggir fást í Hansa og eru nefndir Hansasamstæð- ur. í Hansasamstæðum eru fá- anlegar þrjár breiddir af hill- um, 8 gerðir af skápum, með viðar- eða glerhurðum, og tvær gerðir af borðum. Samstæðan er góð lausn á því vandamáli að nýta húsnæði á sem smekk- legastan hátt, og hafa þó sem mest svigrúm fyrir íbúana. Hansa milliveggur á heimili í Reykjavík. Hansasamstæðan fæst í þremur viðartegundum, eik, teak og maghony. Kaupa má einingar í samstæðuna eftir þörfum. Þessi samstæða hent- ar vel í nær öll herbergi íbúð- arinnar, stofu, dagstofu, boi'ð- stofu, forstofu og svefnher- bergi, því að hún hentar ekki aðeins sem milliveggur, held- ur einnig uppi við vegg. Einnig má skipta herbergjum á mjög skemmtilegan hátt. í íbúðum, þar sem t. d. er stór stofa, en engin borðstofa, má nota þessa milliveggi til að skipta stofunni í borð- og stássstofu. Sporöskjulaga eldhúsborð og stólar. aðir og stílhreinir. Kaup- endur geta valið um tau- eða plastáklæði eftir smekk. Húsgögn þessi eru ekki dýr og kostar kringlótt eldhúsborð með fjórum stólum aðeins um 14 þúsund krónur. Það má geta þess, að auðveldlega komast 6 manns við kringlótt borð og hefur það verið vinsælt að kaupa litla kolla með. Eru þeir ekki dýrir og kosta frá 655- 850 krónum. Sporöskjulaga borð með fjórum stólum er nokkuð dýrara eða um 20 þús- I und krónur. Verðmismunurinn liggur m. a. í því, að meira er borið í stólana. En verðið á stólunum í Stálhúsgagnagerð- inni er frá 1500-3000 krónur. Stálhúsgagnagerð Steinars Jó- hannssonar smíðar skólaborð og stóla fyrir alla barna- og gagnfræðaskóla í Reykjavík, en einnig húsgögn fyrir aðra skóla, svo sem Háskóla íslands. í Stálhúsgagnagerðinni vinna að staðaldri 20-30 manns við járnsmíði, trésmíði og bólstr- un. FV 10 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.