Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 5
FRJÁLS VERZLUN 10. TBL. 1973 Samtíðarmaður Samtíðarmaður blaðsins að þessu sinni er Jón Kjart- ansson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins. Jón hefur gegnt starfinu frá því árið 1957, en áður var hann bæjarstjóri á Siglufirði. Á.T.V.R. aflar ríkis- sjóðnum þúsunda milljóna tekna með því að selja landsmönnum tóbak og vín og er það um 10% af öil- um tekjum ríkisins. f samtalinu við Jón er fjallað um starfsemi fyrir- tækisins, framleiðslu og ýmis málefni, sem snerta þessa ríkisstofnun. Umræður um skatta í þessu tölublaði Frjálsrar verzlunar er sérstaklega fjallað um skattamálin. Af því tilefni fékk Frjáls verzlun þá Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóra í fjár- málaráðuneytinu, dr. Guðmund Magnússon, prófessor, Hjört Hjartarson, formann Verzlunarráðs íslands, og Brynjólf Bjarnason hjá Vinnuveitendasambandi ís- lands til þess að ræða saman um skatta. Var þar m. a. rætt um helztu galla á núverandi skattakerfi með til- liti til einstaklinga og fyrirtækja. Komu fram margvíslegar og fróðlegar upplýsingar, sem eru lesendum blaðsins til mikils fróðleiks og gagns. Á markaðinum Að þessu sinni kynnir Frjáls verzlun þau húsgögn, sem á boðstólum eru, í allmörgum húsgagnaverzlun- um í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Nýjar gerð- ir húsgagna eru sífellt að koma á markaðinn og úrval af húsgögnum er mikið nú. í þessum þætti eru góðar upplýsingar fyrir þá viðskiptavini, er hyggjast kaupa húsgögn í náinni framtíð. Sportkynning Frítími manna hefur aldrei verið meiri en nú og gefst því gott tækifæri til að iðka ýmsar íþróttir. Að- staða til tómstundaiðkana og útivistar er góð hér á landi og birtir því Frjáls verzlun kynningu á margvís- legum möguleikum, sem ex-u á þessu sviði hérlendis. Efnisyfirlit: í STUTTU MÁLI ............ 9 ORÐSPOR .................. 11 ísland Lionshreyfingin .......... 13 Kaupþing Islands ......... 15 Nýtt tímarit ............. 17 FólksflutningabifreiSar .. 17 Bílasala ................. 19 Útlönd Stórveldi Coca-Cola ...... 21 Loftpúðar í ameríska bíla .... 27 Auðmennirnir í Ameríku... 29 Samtíðarmaður Jón Kjartansson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins................. 33 Greinar og viðtöl Eru fslendingar að verða of margir? ............... 41 Fríhöfnin Hvað fæst í Fríhöfninni?. 45 Mikil aukning í sölu.... 19 Sérefni Skattamál .............. 53 Fyrirtæki, vörur, þjónusta Fasteignasala .............. 65 Seifur h.f.................. 67 Tækninýjungar lijá IBM...... 88 íþróttablaðið .............. 69 Segulnálin Ný ferðamannaparadís........ 71 Verzlun og iðnaður Námskeið hjá Stjórnunarfélag- inu ................ 73 Á markaðinum Húsgagnakynning ..... 75 Sportkynning Aukinn tími fyrir íþróttaiðkanir 87 UM HEIMA OG GEIMA...... 95 FRÁ RITSTJÓRN ......... 98 FV 10 1973 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.