Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 27
Samiiéarmaður Davíð Sch. Thorsteinsson, iðnrekandi: „ Eigum að endurskoða afstöðu okkar til EFTA-aðildarinnar fáist aðlögunartíminn ekki lengdur” Framtíð dreifbýlisins byggist á því að þar verði stundaður framleiðsluiðnaður Davíð: „Samkeppni íslenzkra iðnfyrirtækja hefur veitt erlendu fyrirtækjunum aðhald og haldið verðlaginu niðri.“ Davíð Sch. Thorsteinsson er einn þeirra ungu íslenzku at- hafnamanna sem á síðustu ár- um hafa getið sér gott orð fyr- ir farsæla stjórnun á stóru fyr- irtæki en jafnframt haft tíma aflögu til að vinna ötullega að félagsmólum í þágu hins al- menna borgara og ekki síður á hinu þrengra sviði hagsmuna- samtaka iðnrekenda á íslandi. Davíð lauk stúdentsprófi ár- ið 1949 og las síðan læknis- fræði við háskólann. Þar lærði hann undirstöðuatriði efna- fræði, sem áreiðanlega hafa komið honum að gagni þegar hann breytti algjörlega um starfsvettvang og fór að vinna sem verksmiðjustjóri hjá smjörlíkisgerðunum þrem í Reykjavík. árið 1951. Og þeg- ar fyrirtækin síðar sameinuð- ust um eitt framleiðslu- og sölufyrirtæki, sem síðar var nefnt Smjörlíki hf., var hann ráðinn annar framkvæmda- stjóri þess. Þau eru ófá trúnaðarstörfin, sem Davíð Sch. Thorsteinsson hefur gegnt á liðnum árum og rækir enn. Hann hefur verið formaður stjórnar Rauða kross íslands og Flóttamannaráðs. Hann hefur verið í stjórn Verzlunarráðs íslands og á nú sæti í stjórn Vinnuveitenda- sambands íslands. En síðustu árin hefur Davíð einkanlega helgað stafskrafta sína ýmsum samtökum, stjórnum og nefnd- um frajnleiðsluiðnaðarins og nú fyrir skömmu var hann kjörinn formaður Félags ís- lenzkra iðnrekenda, í stað Gunnars J. Friðrikssonar, sem lét af störfum eftir langt og fax-sælt starf í þágu félagsins. í tilefni af þessum tímamót- um er F.V. ánægja að ræða við Davíð Sch. Thorsteinsson og þá fyrst og fremst um hagsmunamál íslenzks iðnaðar eins og staða hans er um þess- ar mundir. F.V.: — Það er sagt að vandi f ylgi vegsemd hverri. Krefst ekki formennska í sam- tökum iðnrekenda mikils tíma, fyrirhafnar og raunverulega átaka stundum, ef menn ætla að vera „góðir formenn“? Davíð: — Mér er það mikill heiður 'xð hafa verið sýnt það traust að vera kosinn formað- ur í Félagi ísl. iðnrekenda. En FV 7 1974 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.