Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 31

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 31
ist á bess konar breytingu á samningunum við ísland? Davíð: — Þar sem aðildarrík- in að EFTA og EBE eru öll þróuð iðnaðarríki og skilja þess vegna þarfir iðnaðar, er ég þess fullviss að þau muni fallast á þessi sjónarmið okk- ar, þegar þeim hefur verið skýrt frá hvernig verðstöðvan- irnar hafa verið framkvæmdar hér á landi. Ef svo ólíklega tekst til að einhver fyrirstaða verður á samþykkt þeirra í þessu rétt- lætismáli eigum við að endur- skoða afstöðu okkar til EFTA- aðildarinnar og samningsins við EBE. Önnur staðreynd, sem renn- ir frekari stoðum undir þessa kröfu okkar, er sú, að allan að- lögunartímann, sem nota átti til uppbyggingar, hefur íslenrk- ur framleiðsluiðnaður verið iátinn greiða toll og söluskatt í tolli af vélum sínum og tækj- um, lenest af tæD 24%. en nú í dag 18.7%. Slík meðferð á framleiðsluatvinnuvegi er, að sjálfsögðu, óbekkt fyrirbrigði í þróuðum ríkjum og þessi mis- munur milli íslenzks fram- leiðsluiðnaðar og erlendra keopinauta hans verður að hætta. Auðvitað getum við ekki greitt sambærileg laun og er- lendir keppinautar, ef fjárfest- ingarkostnaður okkar er um 20% meiri en þeirra. Ein leið að þessu takmarki gæti verið að tekinn væri upp virðisauka- skattur hér á landi í stað söiu- skatts. F-V.: — Á sínum tíma var bent á mikilvæsri norræna Iðn- bróunarsinðsins fvrir unpbvgg- ingu innlends iðnaðar. Þessi si«ður va>-ð til veena inngönau okkar í EFTA. Hafa þær vonir sem við bann voru bundnar ekki rætzt? Davíð: — Ég hef jafnan álit- ið Iðnþróunarsjóðinn vera eina mestu ölmusu, sem fslendingar hafa nokkurn tíma þegið. Þetta er norrænt styrktarfé, sem rík- isstjórnir Norðurlandanna gáfu okkur af góðum hug, vegna þess að þeim blöskraði hvemig búið var að íslenzkum fram- leiðsluiðnaði og þær gerðu sér fulla grein fyrir því, að algjörr- ar aðstöðu- og stefnubreytingar var þörf, ef EFTA-aðildin átti að verða til hagsbóta fyrir ís- land. Þeir vildu' þá hafa um- sjón með ráðstöfun sjóðsins, til áð tryggja að hann kæmi að sem beztum notum fyrir fram- leiðsluiðnaðinn, og ef til vill, til að gæta þess að sjóðurinn yrði ekki að miklu leyti étinn upp, eins og Marshall aðstoðin forðum. Sjóðurinn hefur þegar komið að miklum notum og haft mikla þýðingu fyrir iðn- þróunina. Hátt í þúsund millj- ónir hafa nú verið lánaðar til fjárfestingar í framleiðsluiðn- aðinum og sjóðurinn hefur líka lánað Iðnlánasjóði fé. Svo skal því ekki gleymt að ríkið hefur haft drjúgar toll- og söluskatts- tekiur af vélunum, sem keypt- ar hafa verið fvrir lánsféð. F.V.: — Hvernig stendur á því, að fyrirtækin í fiskifínaði eru ekki aðilar að samtökum ykkar iðnrekenda? Davíð: — Þetta er gömul hefð og bví miður mjög röng. Fiskiðnaðurinn hefur átt greið- ari aðgang að útveeun fjár- magns en annar framleiðsluiðn- aður og áhrif hans á skrán- ingu gengis krónunnar hafa eðlilega verið langtum sterk- ari. Að öðru leyti er mjög við sömu vandamál að stríða, eins og t. d. varðandi fjárfestingar, skatta og mannafla. Vonandi næst enn betri samstaða milli allra þeirra aðila, sem við framleiðsluatvinnuvegina starfa, því að hagsmunamálin eru þau sömu. Rétt gengis- skráning er lífsnauðsynleg fyr- ir þá alla, en hún hefur ekki verið fyrir hendi lengi. Alls kyns uppbætur og tilfærsla á fjármagni hafa skekkt þann grundvöll, sem gengi krónunn- ar er miðað við. Sem dæmi má nefna, að út- gerðin borgar ekki launaskatt, ekki söluskatt af olíu og þegar olíuhækkunin skall á, um síð- ustu áramót, var ákveðið að greiða hækkunina niður, fyrst með eigin peningum útgerðar- innar og þegar þá þryti, með almannafé. Féð úr loðnusjóðn- um þraut í apríl-maí og þá hóf- ust niðurgreiðslur úr ríkissjóði. Slíkar tilfærslur eru alls ekki útgerðinni til góðs, þegar til lengdar lætur; þvert á móti og ber ekki að líta á þær sem styrk til hennar. Það er venð að blekkja þjóðina um afkomu framleiðsluatvinnuveganna og hvetja þannig til frekari kröfugerða á hendur þeim. Jafnframt er haldið uppi rangri gengisskráningu, sem bitnar á þeim framleiðsluatvinnuvegum, sem ekki njóta slíkrar tilfærslu fjármagns. Afleiðingin verður m. a. aukinn innflutningur og versnandi gialdeyrisstaða og slíkt er þjóðinni allri til tjóns. F.V.: — Vilja iðnrekendur fá að vera fnllgi'dir bátftakp«d>ir í beiin leik nv fá sína sf'rr,-i unnbætur til iafns við n*',a p'x'» kemur eitthvað annað til greina? Davíð: — Við erum pklmrt hræddir við samkennni frá inr>- lendum eða erlendum fram- leiðsluatvinnuvegum, en við krefjumst þess að sitia við sama borð og aðrir. Við vilj- um ekki neina styrki eða unn- bætur, og eins og ég sagði áð- ur ber að hætta slíkum aðgerð- um með öllu. Skráning gengis á að miðást við, að útflutnings- fslenzkur fr.amleiðsluiðnaður hef,ur greitt tolla og söluskatt í tolli af vélum og tækjiun, sem samkeppnisfyrirtækin erlendis eru laus við. FV 7 1974 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.