Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 39
meiri kröfur til húsnæðis hér en víða annars staðar. 5. Ýmis önnur atriði skipta einnig máli, eins og hækkað lóðaverð vegna aukinnar þétt- býlismyndunar, úthlutunar- stefna borgaryfirvalda, að- gangur að lánsfjármagni á hverjum tíma o.s.frv. SVEIFLUJÖFNUN ÆSKILEG Ég hef oft minnst á það áður, að unnt er að jafna bet- ur sveiflur á byggingarmark- aðnum en gert er. Beinast iiggur við, að beita sveigjan- legum lánareglum í þessu skyni, sem miðuðust við at- vinnuástand á ihverjum tíma og eftirspurn. HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG JÖFNUN AÐSTÖÐU Athyglisvert er, að laun- þegasamtökin hafa vakið máls á jöfnun húsnæðiskostnaðar. Er það reyndar ekki vonum fyrr, að þessi „krafa“ sé gerð'. Hún er bein afleiðing þess, hvernig verðbólgan kemur aft- an að láglaunamönnum, ekki sízt ef þeir eru jafnframt ung- ir og með stóra fjölskyldu á framfæri. Með vaxandi verð- bólgu lækka þau lán, sem í boði eru, sem hlutfalla af heildarkostnaði. Þetta þýðir, að margir verða að sitja leng- ur í dýru leiguhúsnæði en ella. Þeir, sem hins vegar leggja út í fasteignakaup, verða að þola hærri greiðslu- byrði afborgana og vaxta fyrstu árin en ella. Mikili munur verður í þessum efn- um á aðstöðu þeirra, sem þeg- ar hafa eignazt þak yfir höf- uðið og hinum, sem eftir eiga að komast yfir íbúð. Þrátt fyrir þetta hefur það einkennilega skeð, að vægi húsnæðisliðar í framleiðslu- vísitölu hefur orðið tiltölulega minna með ári hverju. Er þetta bæði vegna seinvirkrar tengingar við vísitölu húsnæðr iskostnaðar og vegna þess, hvernig sú vísitala er reikn- uð. í grófum dráttum má segja, að hún miðist meira við mann, sem að á hús og held- ur því við, en þann, sem er að ráðast í fasteignakaup með þeirri byrði afborgana og vaxta, sem þeim fylgir fyrstu árin. Gildandi framfærsluvísitala miðast við 1. janúar 1968. Þá vóg húsnæðisliðurinn 16,1% í vísitölugrunninum, en 1. ágúst 1973 vóg hann 12,5% Getur þetta verið raunhæft? Til samanburðar má benda á, að í eldri vísitölugrunni frá neyzlurannsókn, sem gerð var 1953—1964 vó húsnæði 10,7% og hafði því aukizt í 16,1% í hinum nýja grunni 1968. Hann er reiknaður skv. niðurstöðum neyzlurannsókn- ar frá 1964—1965? Þótt erfitt sé að finna óum- deilanlegan mælikvarða á breytingar húsnæðiskostnaðar, tel ég lítinn vafa leika á, að vísitalan vanmetur húsnæðis- kostnað ungs fólks. 111 Framleióendur Kalmar eldhúsinnréttinga hafa einbeitt sér aó fromleióslu 11 II skópaeininga, sem hæfa yóur sérstaklega. Fjölbreytni í geró skápa og 11 III huróa, ásamt vandaóri vinnu, hefur skipaó þeim í forsæti slíkrar fram - 1! j leióslu á noróurlöndum. Okkur er því sönn ánægja aó geta boóió yóur 11 111 Kalmar eldhús á sérlega hagkvæmu verói. ertu aÓ byggja - viftu breyta - þarftu aó bæta? LITAVER eremásvegi T8-22-24, Reykjovik, símar 32262 & 30280 INHfö ' ELDHÚSINNRETTINGAR FV 7 1974 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.