Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 43

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 43
greitt 43 millj. kr. af framlag- inu. Á undanförnum árum hefur verið auglýstur tími til mótr töku á lánsumsóknum til sjóðs- ins. Ákveðið var á síðasta ári að taka við umsóknum allt ár- ið og verður svo, þar til annað verður ákveðið. Umsóknir mótteknar á árinu 1973 fengu eftirgreinda af- greiðslu: Samþykktar voru 290 eða57% Synjað var...... 139 eða28% Óafgreitt 31/12’73 77 eða 15% 506 100% Heildarlánsbeiðnir umsókna voru á árinu 1.192 millj. kr., sem er næstum þreföldun frá 1972. Samtals var á árinu sam- þykkt að lána 342.5 millj. kr. til útborgunar árin 1973 og 1974. Eigið ráðstöfunarfé sjóðsins er áætlað um 270 millj. kr. á þessu ári. Verði ekki gerðar aðrar ráðstafanir, er ljóst, að nauðsynlegt verður að auka til muna lántökur sjóðsins á næst- unni, ellegar verður nauðsyn- legt að sinna hlutfallslega færri umsóknum nú en undan- farin ár. Þann 1. júlí 1971 skipaði iðn- aðarráðherra eftirtalda menn í stjórn Iðnlánasjóðs til fjögurra ára: Formaður, Tómas Vigfús- son, húsasmíðameistari, skipað- ur af ráðherra án tilnefningar, Gunnar J. Friðriksson, forstjóri, tilnefndur af Félagi íslenzkra iðnrekenda og Ottó Schopka, framkvæmdastjóri, tilnefndur af Landssambandi iðnaðar- manna. Með bréfi dags. 21. jan- úar 1972 skipaði iðnaðarráð- herra Inga R. Helgason, hrl., formann stjórnai- sjóðsins í veikindaforföllum Tómasar Vig- fússonar. Þá var Ottó Schopka leystur frá störfum að eigin ósk í upphafi þessa árs og í stað hans tilnefndi Landssam- band iðnaðarmanna Gunnar S. Björnsson, húsasmíðameistara. • Iðnrekstrarsjóður Lög um Iðrekstrarsjóð voru samþykkt á Alþingi í apríl 1973. í 6. og 7. gr. laga sjóðsins segir svo um hlutverk hans: 6. gr. Hlutverk sjóðsins skal vera að styrkja útflutningsstarfsemi og erlenda markaðsöflun í þágu iðnaðarins m. a. með eftirfar- andi aðgerðum: ,að stuðla að aukinni ráðgjöf, þjálfun og tækniþjónustu með framlögum eða lánum til stofn- ana, sem starfa einvörðungu í þágu iðnaðarins, að auka framleiðni með stuðningi við aðgerðir, sem stefna að aukningu afkasta í iðnaði, meiri sérhæfingu í fram- leiðslu iðnfyrirtækja og virkari stjórnun þeirra, að hvetja til samvinnu og samr,una iðnfyrirtækja með lán- um eða styrkjum, í þeim til- gangi að byggja upp hagkvæm- ari rekstrareiningar, þó þannig ,að ekki verði dregið úr eðlilegri samkeppni innanlands. 7. gr. Sjóðurinn má kaupa og selja hlutabréf í starfandi fyrirtækj- um, taka þátt í stofnun nýrra hlutafélaga, sem og með öðrium hætti afla sér eignarhluta í starfandi eða nýjum fyrirtækj- um, enda samrýmist slík ráð- stöfun tilgangi sjóðsins. Stjórn sjóðsins ákveður skil- yrði fyrir þátttöku sjóðsins hverju sinni, hvort sem um er að ræða hlutafjárkaup, fjár- framlög, lánveitingar eða styrk- veitingar. Sama gildir um láns- kjör. Við ákvörðun lánskjara og vaxta skal leita umsagnar Seðlabanka íslands. Enda þótt hlutverk sjóðsins sé tæplega nægilega vel skil- greint með tilliti til annarra sjóða, sem starfa í þágu iðnað- arins, er ekki vafi á því, að hann getur margt gott látið af sér leiða. Hefur sjóðsstjórnin því lagt áherzlu á að vinna i takt við aðra sjóði, einkum Iðn- lánasjóð og Iðnþróunarsjóð. Þær kröfur hafa verið gerð- ar til umsókna, að verkefnin væru vel skilgreind og afmörk- uð í tíma og að í þeim fælust útflutningsmöguleikar. Um 40 umsóknir Ráðstöfunarfé sjóðsins á síð- asta ári nam um 96 m. kr., en einungis 8 m. kr. voru veittar í lán og/eða styrki. Var var- færni beitt í upphafi við lána- og styrkveitingar á meðan starf- semi sjóðsins var í mótun. Samtals hafa sjóðnum borist um 40 umsóknir frá upphafi og hafa margar þeirra hlotið af- greiðslu á þessu ári. Lánakjör sjóðsins hafa verið ákveðin í samráði við Seðla- banka íslands og eru þau 11% vextir af almennum lánum og 11V2% vextir af véla- og bygg- ingalánum. Lánstími vélalána getur verið allt að 7 ár og ann- arra lána allt að 12 ár. Lánin skulu að jafnaði vera fasteigna- tryggð og má lánsupphæð ekki fara yfir 70% af verðmæti hinnar veðsettu eignar. Stjórn sjóðsins er heimiit í sérstökum tilvikum að víkja frá áður- nefndum lánskjörum. Fulltrúi F.Í.I. í stjórn Iðn- rekstrarsjóðs er Haukur Bjöims- son, framkvæmdastjóri F.Í.I. Fundir árið 1974 voru 11. FV 7 1974 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.