Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 52
SUÐURLAND Þykkvibærinn: Andvirði kartöfluframieiðslunnar getur orðið 80 milljónir Rætt við lllagnús Sigurláksson Fá eða engin byggðarlög á íslandi eru í hugum almenn- ings jafn rammlega tengd að- alframleiðsluvöru sinni og Þykkvibærinn kartöflunni. Liggur við að ilmur og bragð af soðnum, brúnuðum eða stöppuðum jarðeplum gagn- taki menn, jiegar Þykkvibær- inn er nefndur á nafn. En fá- ir velta því kannski fyrir sér, hvar staðurinn er. Allavega eru þeir ekki margir, sem beygja út af Suðurlandsvegin- 'um skammt vestan Hellu til þess að aka nokkra kílómetra suður láglendið, þar sem húsa- þvrningin í Þykkvabænum birtist togin og sem umflotin sjó í hillingum á heitum sum- ardegi. Þarna er rúmlega 300 manna bygeð niðri á strönd- inni, umlukin stærstu kar- töflugörðum sem fyrirfinnast á landinu. Allt umhverfið er marflatt en unp úr því rís ný kirkja og þorp í kringum hana. í verzluninni í Þykkvabæn um heilsuðum við upp á Magnús Sigurláksson, sem hana rekur ásamt Friðriki syni sinum. Einnig á Maenús stæ^sta sláturhús í einkaeign á íslandi og er nvbvrjaður starfrækslu á kiötiðnaðarstöð. Auk þessa fyrirtæk.iareksturs er stnndaður atmennur land- búnaður og bílaviðgerðir í Þykkvabænum, en hvorki meira né minna en 80—90% af öllum tekjum sínum hafa íbúarnir af kartöfluræktun- inni. FLÓTTAMANNABÚÐIR „Það má segja, að Þykkvi- bærinn hafi upphaflega verið eins konar flóttamannabúðir“, segir Magnús, „því að hingað leitaði einn og einn fátækling- ur ofan af landi og stundaði útræði og silungsveiði. Þar sem þetta hús stendur nú, var fyrrum gott lagnarstæði, því að árnar féllu hér vestur í Þjórsá og var Þykkvibærinn að fara í kaf, þegar fyrir- hleðsla var gerð 1923.“ Eftir seinni heimsstyrjöld- ina var farið að rækta kartöfl- ur fyrir alvöru í Þykkvabæn- um. Það var þó ekki fyrr en 1958, sem fyrstu stórvirku vélarnar komu, vestur-þýzkar Amazon-vélar. Síðan hefur æ meira land verið tekið undir og eru kartöflur nú ræktaðar á 300 hektörum, sem er helm- ingur af öllu kartöfluræktar- landi hérlendis. Það eru um 40 býli, sem ræktunina stunda og hafa bændurnir nokkrar skennur jafnframt, sá stærsti með 400 ær. Þarna nýtur einkaframtakið sín, því að alhr eiga eigin vélar, bæði til sáningar og uppskeru, auk skemmanna, sem nauðsvnlegar eru fvrir gevmslur. Samnýt- ing vélakostsins kemur ekki tíl greina vegna þess hve öll verk verða að ganga fljótt fyr- ir sig en veikist einhver kar- töflubóndinn um uppskeru- tímann vinna aðrir fyrir hann. GAMALL VOGUR Landið umhverfis Þykkva- bæinn hefur reynzt mjög heppilegt til kartöfluræktar. Það eru um 160 metrar af jarðvegi áður en komið er nið- ur á klöpp og er talið, að á þessu svæði hafi áður verið vogur inn í landið og hafa fundist skeljaleifar 10 kíló- metra upp af ströndinni. Þeir kartöflubændur byrja að tína í spírun um mánaða- mót marz-apríl en 10,-—20. maí fer sáningin fram. Áður þarf að vinna garðlöndin og verður ávallt að hafa vakandi auga með þeim til að koma í veg fyrir sýkingu. Árið 1953 misstu bændurnir um 90% af uppskerunni vegna sýkingar og mygla gerði aftur vart við sig árið eftir. Kartöfluræktun- in var ekki orðin jafnveiga- mikil fyrir afkomu fólks þá og nú og hefur því nákvæmni öll orðið miklu meiri á hinum síðari árum. „Þetta er eins og versta tegund af síldarævintýri hjá okkur“, segir Magnús. 300 POKAR Á HEKTARA? Menn eru nokkuð biartsýnir á uppskeru í ár. Ekki gerði frost eftir 11. marz en uoo- skera hefst um mánaðamót ágúst-september. Það er tíðin 52 FV 7 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.