Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 57

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 57
lán þurfa að koma inn fyrir 1. september en lánsloforð liggja fyrir frá stofnlánadeild- inni. Umsóknir um þessi lán þurfa að koma inn fyrir 1. september en lánsloforð liggja oftast fyrir í júlí. Lán til úti- húsabygginga eru 50—60% af matsverði en til íbúðarhúsa sama hámark og er hjá Hús- næðismálast j órn. FJÁRFEST í VÖRUBÍLUM Aðspurður sagði Gunnar, að geysilega mikið væri fjárfest í sveitunum ekki síður en í þéttbýli. Hann sagði, að skut- togarar þeirra í Rangárþingi í fjármálalegu tilliti væru flutn- ingabílar, stórir og aflmiklir þriggja hásinga bílar, sem ein- staklingar hefðu fest kaup á nú í sambandi við fram- kvæmdir við Sigöldu og hjá Vegagerðinni. Hafa að undan- förnu verið lánaðar um 15 milljónir króna hjá útibúinu á Hellu til kaupa á slíkum tækj- um, en það eru bílstjórarnir sjálfir, sem eiga bílana og starfrækja fyrir verktaka. Til marks um föst viðskipti við útibúið má nefna, að þar eru um 4000 ávísanareikning- ar og tæplega 8000 sparisjóðs- bækur. Langverulegastur hluti innlána fer fram síðustu 3 mánuði ársins, þegar bændur fá afurðir sínar greiddar en frá áramótum og fram í októ- ber sækja peningarnir hins vegar svo til í einstefnu út úr bankanum. Þróun peningamála upp á síðkastið og ótrú almennings á gjaldmiðlunum hefur bitnað þannig á útibúinu á Hellu, að innlán hafa minnkað um 30 milljónir á fyrra helmingi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Gunnar sagði, að ástandið í peningamálum hefði aldrei verið jafn uggvænlegt og nú enda spariféð rifið út úr bönk- unum. Ríkið ætti sinn hlut í því með útgáfu spariskírtein- anna. Hann sagði stöðu banka- útibússtjórans erfiða, þegar gamalt fólk úr sveitunum kæmi með spariféð sitt og spyrði, hvernig bezt væri að ávaxta það. VAXANDI IÐNAÐUR Á Hellu er nú stundaður iðnaður í vaxandi mæli. Uppi á lofti Búnaðarbankahússins starfar fyrirtækið Tjaldborg, sem, eins og nafniði bendir til, saumar tjöld. Fyrirtækið er nú að byggja yfir starfsemi sína. Þá er iðnfyrirtækið Mosfell, sem saumar vinnuvettlinga og vinnuföt. Einnig er starfandi Vinnufatagerð Suðurlands á Hellu og Rennilásagerðin, sem mun vera hin eina sinnar tek- undar á landinu. Tækniver framleiðir rafgeyma og Sam- verk býr til einangrunargler. Auk þessa eru starfandi á Hellu trésmíðaverkstæði, bíla- verkstæði, sláturhús og kjöt- iðnaðarstöð og brauðgerð. Gunnar Hjartarson tjáði FV., að afkoma þessara fyrir- tækja hefði verið sæmileg í fyrra en hjá þeim starfa sam- anlagt um 80 manns. Annars leitar vinnukrafturinn nú til Sigölduvirkjunar. Hellubúar hafa orðið varir við mjög mikinn áhuga hjá fólki á að flytjast til staðarins en einkalönd í kringum þorp- ið hafa nokkuð hamlað gegn stækkun þess. Nú er búið að festa kaup á nýju landi og stendur þetta því til bóta. Það er stórbætt vegasamband austur um Suðurlandsundir- lendið, sem á sinn þátt í að Hella hefur þannig fengið auk- ið aðdráttarafl, en Gunnar úti- bússtjóri sagði þó að lokum að þeir Hellubúar teldu hart, ef dráttur yrði á gerð varanlegs vegar alla leið þangað austur, sem er lífæð samgangna þeirra við þéttbýlið, á sama tíma sem varið er stórupphæðum til hafna — eða flugvallagerðar í öðrum byggðakjörnum. Séð yfir Rángá til Hellu. Þar er nú iðnaður stundaður í vaxandi mæli. FV 7 1974 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.