Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 83

Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 83
lendis frá og auka möguleika á snyrtilegri og gallalausri fram- leiðslu. Vélarnar eru keyptar frá Bandaríkjunum og Noregi og var verð þeirra 5 millj. Véla- kostur Glerborgar er nú lyfta, glerskurðarborð, límblöndunar- vél og þvottavél. Verð á glæru gleri er 3200-4500 krónur fermeter- inn, litað og munstrað gler er yfirleitt 10-15% dýrara. Aígreiðslutími glersins er 3-4 vikur eftir að breytingarnar urðu, þar sem hann var áður 6-8 vikur. Á s.l. ári var framleiðslan gleri, en áætlða er að hún verði á þessu ári 25-30000 fermetrar. Að lokum sagði Bjarni, að sala glers væri mjög árstíða- bundin og er mest sala seinni hluta árs, en janúar-maí er daufasti tíminn. 19000 fermetrar af einangrunar- Verk hf: Verksmiðjuframleidd einingahús gefa kosf á allt að 30% lægri byggingarkostnaði Sérhverjum húsbyggjenda hlýtur að vera það kappsmál, að byggingarkostnaður verði sem lægstur, og að vinnan geti gengið fljótt fyrir sig. Ýmsar tilraunir í þessa átt hafa verið gerðar víða um heim á undan- förnum árum, og beinist at- hyglin í vaxandi mæli að verk- smiðjuframleiðslu, til að spara álagið á iðnaðarstéttunum, sem eiga fullt í fangi með að svara sífellt aukinni eftir- spurn. Eitt af uppfinningum á sviði byggingarmála síðast liðin ár er Iramleiðsla einingarhúsa. Verk h/f hefur notfært sér þessa framför, og látið reisa 800 fermetra verksmiðju í Kópavogi til þess að framleiða veggeiningar úr járnbentri steinsteypu fyrir útveggi. j verksmiðjunni starfa 15-20 manns, og forstjóri hjá Verk h/f er Kjartan Blöndal, fram- kvæmdastjóri Gunnar Hólm- steinsson og sölumaður Páll Gunnarsscn. Rúmt ár er síðan að fram- leiðsla einingahúsanna hófst og á þeim tíma hefur fyrirtækið reist rúmlega eitt hundrað hús, en á næstu árum ætti afkasta- geta verksmiðjunnar að geta orðið 140-160 einbýlishús á ári. Breidd („modull") veggein- inganna er 60 sm og hægt er að fá fjórar hæðir: 0,45-0,90-1,80- 2,67 m og er stærsta einingin full vegghæð. Einingarnar henta flestum grunnmyndum af einnar hæða húsum, og þarf að- eins að gæta þess, að lengdir út- veggja séu margfeldi af 60. HÚSIÐ FOKHELT Á 10 DÖGUM Einingarnar eru auðflytjan- legar og sér Verk h/f um að flytja þær á byggingarstað. Með einföldum hjálpartækjum geta tveir til þrír menn reist húsið á nokkrum dögum. Einingarnar eru boltaðar saman að þéttilistum úr plasti cg er notkun krana ekki nauð- synleg. Býður þessi byggingar- aðferð upp á mikinn tímasparn- að, og hægt er að gerahúsin fok- held á tíu dögum frá því byrjað var að reisa veggeiningarnar. Auk þess er heildarkostnaður við fullfrágengin einingahús u. þ. b. 30% lægri, en þegar byggt er eftir gömlu aðferðinni. ÓDÝRARI ÞAKSPERRUR Verk h/f framleiðir einnig þaksperrur úr tré, og ef þær eru tilbúnar þegar veggir eru reistir er hægt að stífa húsið af jafn óðum. í þeim tilfellum, þar sem eitt eða tvö skilrúm í lengdarátt húss eru gerð bei'- andi, er hægt að komast af með efnisminni og þar af leiðandi ódýrari sperrur. MÚRHÚÐUN ÓÞÖRF Yfirborð veggeininganna er hraunað og er múrhúðun að ut- an óþörf; aðeins þarf að mála húsið. Við frágang útveggjanna að innan má t. d. setja upp tré- grind og festa hana að innan við fyrrnefnda bolta í útveggj- um. Síðan er einangrað og hægt er að koma raflögnum og hita- rörum fyrir í einangrun, og að lokum er veggurinn klæddur. STAÐLAÐIR GLUGGAR Fyrirtækið er um það bil að hefja framleiðslu á stöðluðum gluggum. Þeir verða framleidd- ir samkvæmt stöðluðum teikn- ingum og afhendast tilbúnir til samsetningar á byggingarstað. Áætlað er að sala glugganna hefjist fyrri hluta næsta vetrar. íþrótta- blaðið Eira íþróttablað landsins. Fiallar um íþróttir og útilíf. Áskriftasímar: 82300 — 82302 FV 7 1974 8,3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.