Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 87

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 87
Verklegar framkvæmdir Nóg að starfa á vegum verktaka Frjáls verzlun hafði samband við nokkra verktaka og spurðist fyrir um helztu verkefni, sem þeir vinna að um þessar mundir. Ástvaldur Jónsson s.f. Stigahlíð 37. Ástvaldur Jónsson, rafvirkja- meistari tjáði blaðinu, að á sín- um vegum væri verið að leggja raflagnir í tvö stór hús, Heild hf., hús samtaka heildsala við Klettagarða, og hús Blindrafé- lagsins við Hamrahlíð. Eru framkvæmdir þegar komnar á lokastig, og verður lokið við að leggja raflagnir í hús Blindra- félagsins í haust. Önnur aðal- verkefni Ástvalds eru smíði á stórum rafmagnstöfluskápum fyrir stórar byggingar, svo sem verksmiðjur, og einnig hefur verið unnið við raflagnir fýrir einkaaðila í Reykjavík og ná- grenni. Björgun hf. Sævarhöfða 13. Verkefni fyrirtækisins eru öll tengd sanddæluskipinu Sandey, en það skip sér sem- entsverksmiðjunni á Akranesi fyrir öllum þeim skeljasandi, sem verksmiðjan þarfnast til sementsframleiðslunnar. — Skeljasandinum er dælt í skip- ið úr Faxaflóa á þann hátt, að 49 m langt sogrör er sett niður á botn flóans og sandi dælt upp frá botninum og í lestir skips- ins. Þegar lestirnar hafa verið fylltar og sjórinn skilinn frá sandinum er siglt til Akraness, og sanddæla skipsins er þar á höfninni tengd við landleiðslu og sandinum dælt inn í þró við Sementsverksmiðju ríkisins. Sandey dælir að meðaltali upp 120 þúsund rúmmetrum af sandi á ári fyrir Sementsverk- smiðju ríkisins. Að sögn Einars Halldórssonar, skrifstofustjóra Björgunar hf., hefur sanddælu- skipið einnig unnið við það að dæla sandi og möl á land við Sævarhöfða, en sá sandur hef- ur áður verið sóttur upp í Hval- fjörð. Sandurinn og mölin eru flokkuð, en síðan seld til steypustöðvanna sem bygging- arefni. Alls vinna hjá Björgun hf. milli 40-50 manns, þar af 14 manns á sanddæluskipinu Sandey. Borgir s. f. Auðbrekku 53, Kópavogi. Borgir s.f. er tiltölulega nýtt fyrirtæki í eigu þeirra Hákonar Kristjánssonar, Magnúsar Bala- vinssonar og Kristjáns Guð- mundssonar. Borgir s.f. hafa FV 7 1974 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.