Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 90

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 90
um 1100 tonn. Alls starfa urn 40 manns hjá byggingarfélag- inu Brún hf. Hlaðbær hf. Síðumúla 21. Fyrirtækið vinnur við íþróttavallargerð í Laugardal, Kópavogi og Breiðholti. Þá er unnið að gatna og hol- ræsagerð fyrir Reykjavíkurborg og ýmis smærri verkefni á veg- um einkaaðila. Framkvæmdastjóri Hlaðbæj- ar hf. er Páll Hannesson. Hlaðpryði hf. Skipholti 35. Um þessar mundir er unnið að því að malbika stórt plan fyrir Glóbus h/f. Er það eina stórverkefnið á vegum fyrir- tækisins um þessar mundir, en það sér líka um að malbika plön við íbúðarhús. Framkvæmdastjóri hjá Hlað- prýði er Sigurður Sigurðsson. Jarðvinnslan s. f. Sí2jumúla 25. Fyrirtækið sér um leigu á vinnuvélum, og aðalleigjend- urnir eru ríkið og Reykjavíkur- borg, og eru verkefnin nær ein- göngu á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Velakostur fyrirtækisins er jarðýtur, bröytgröfur og trakt- orsgröfur af flestum stærðum. Eigendur Jarðvinnslunnar eru Þorsteinn Sigurðsson og Pálmi Friðriksson. Jarðýtan s.f. Ármúla 40. Jarðýtan vann í sumar að verkefnum á Stór-Reykj avíkur- svæðinu, aðallega gatna- og lóðaframkvæmdum, og við Sig- öldu í grunni fyrir stöðvarhús. Forstjóri Jarðýtunnar er Óli Pálsson. Loftorka s.f. Skipholti 35. Fyrirtækið vinnur við hita- veitulagnir og skolpfrágang í Kópavogi, á svæðinu á milli Álfhólsvegar og Digranesvegar út að Hafnarfjarðarvegi, og í Hafnarfirði er unnið að hita- veitulögn við Norðurbraut og eitthvað í nýja hverfinu. Grjót- nám við Korpúlfsstaði og Selás fyrir Malbikunarstöðina er stór liður í starfsemi Loftorku. Einnig er unnið í grunnum og öðrum smærri verkefnum fyrir einstaklinga. Framkvæmdastjóri Loftorku er Sigurður Sigurðsson. IUidfell hf. Funahöfða 7. Fyrirtækið vinnur að lóða- frágangi við dælustöðina að Reykjum og hitaveitulögn í Breiðholti 2, og er að ljúka við gatnagerð við Austurberg í Breiðholti, og Grindavíkur- og Sandgerðisveg. Miðfell sér einnig um mal- bikun gatna á Vestfjörðum, í Bolungarvík, á Þingeyri, Flat- eyri og ísafirði, og fyrir Vega- gerðina á Hnífsdalsvegi. Olíu- möl h/f gerði samning við sveitarfélög um vegafram- kvæmdir á þessum stöðum, og er Miðfell h/f undirverktaki fyrir Olíumöl h/f. Þá vinnur fyrirtækið að olíu- malarframkvæmdum í Vík í Mýrdal, Hellu, Hvolsvelli og Eyrarbakka, og á veginn á milli Sandskeiðs og Svína- hrauns er verið að leggja yfir- lag. Framkvæmdastjóri hjá Mið- felli h/f er Leifur Hannesson. JVorðurves'k Dagverðareyri, Akureyri. Fyrirtækið hefur nýlokið við framkvæmdir við Lagarfljóts- virkjun, og um mánaðamót ágúst-september mun það ljúka við ræsi í Breiðholti og Árbæ. Einnig vinnur fyrirtækið að minni verkefnum fyrir norðan. * Oskar og Bragó Óskar og Bragi hafa s.l. ár séð um byggingu á 9 hæða blokk að Veltigerði 4 í Stóra- gerðishverfinu. í þessari blokk eru 43 íbúðir og er áætlað að framkvæmdum ljúki á árinu 1975. Múrverk er nú langt kom- ið, og er byrjað að múra átt- undu hæðina bæði að utan og innan cg verður lokið við þá níundu í október. Einnig hefur verið unnið að lóðagerð og und- irbúningi fyrir byggingu bíl- skúra við Veltigerði 4. Sveinbjörn Runólfsson s.f. Breiðholti 11. Fyrirtækið vinnur við vega- gerð á Suðurlandsvegi fyrir austan Selfoss, og er áætlað að því verki ljúki næsta haust. Fyrr í sumar vann fyrirtækið í grunnum í Reykjavík. 90 FV 7 1974
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.