Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Page 98

Frjáls verslun - 01.07.1974, Page 98
Hanzkanum kastað Ekki hafði ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sctið við völd í meira cn l'jóra sólarhringa, þcgar forystumcnn vcrkalýðshrcyfingarinnar sendu frá sér ótví- ræða stríðsyfirlýsingu mcð áeggjan til hinna ýmsu verkalýðssambanda og félaga um að scgja upp samningunum frá í vetur. Er þctta grcinilega forlcikur að næstu úlfakrcppu i íslcnzku efnahagslífi, mcð verkföllum og hinni venjubundnu verðbólguþróun, scm þcim fylgir. Ekki vcrður með ncinu móti hægt að álíta annað cn að verkalýðsforystan sé komin í sinn gamla ham, og er hann óvcnju ógeðfelldur í Ijósi þcirra staðrcynda, að ríkisstjórnin hafði þegar í npphafi starl's- l'crils síns hcitið j)ví að liafa náin samráð við samtök launþega um lciðir til lausnar efna- hagsvandanum. Vcrkfallsskjálftinn, sem nú hefur gripið um sig hjá mcirihluta stjórnar A.S.I., cr af annarlcgum pólitískum hvötum sprottinn og sannar l)czt ábyrgðarleysi þessara sjálfum- glöðu stórbokka, scm virðast fyrst njóta sín til fulls, þegar þcir hafa benzínskömmtun fyrir neyðarþjónustu og mjólkurskömmtim lianda barnafjölskyldum í hcndi sér. Enn er klifað ó j)ví, að tryggja þurfi lág- marksafkomu láglaunafólksins. Þctla er orð- in gömul tugga, scm ckkert mark cr takandi á. Vart minnast mcnn orðið kjarasamninga og vcrkfalla, þar sem ekki var barizt fyrir bagsmunum láglaunafólksins. Hinir áttu að mæta afgangi, cn þegar upp var staðið, kom í ljós að j)cssir hinir höfðu sannarlega fcngið sinn skerl' af kökunni og hann miklum mun stærri í mörgum tilfellum en þeir lægst laun- uðu Það var almannarómur eftir sanmingana á sl. vetri, að ýmsar hálaunastéttir iðnaðar- manna hefðu þá horið mest úr býtum. Mcira að segja ráðhcrrar vinstri stjórnar kenndu j)cssari samningagerð um allar ófarir sínar í efnahagsmálum. Óábyrg vcrkalýðsforysta hlaut verðskuld- aða áminningu og harðan dóm almennings og ráðamanna. Mönnum skildist j)á betur en nokkurn tíma áður í hvcrja hættu hún hafði stefnt j)ví, cr eftir stóð af máttarviði í at- vinnulífi landsmanna. Vitandi vits um Jætta gckk j)jóðin til kosninga skömmu síðar. Ekki verður af úrslitum J)cirra ráðið, að kjósend- ur hafi á neinn hátt ályktað, að úrlausn að- steðjandi vandamála skyldi að meira cða lcyti vcrða háð duttlungum kröfugcrðar- meistaranna í launþcgahreyfingunni. Það cr j)ví ckki að ástæðulausu að mcnn spyrja sjálfa sig, hvort ríkisstjórnin liaí'i ckki sýnt verkalýðsfcrystunni furðumikla kurtcisi mcð tilbcðum sínum um samráð aðgerð, scm verkalýðsforystan svaraði um hæl af hreinni ósvífni. Varanleg vegagerð Islcndingum hcfur orðið tíðrætt um sam- göngur á landi við gerð og opnun hringvcg- arins. Auðvitað var ])að mikilsvcrð sam- göngubót fyrir byggðarlögin suð-austanlands og á sunnanvcrðum Austfjörðum, að leiðin yfir Skciðarársand opnaðist auk ]>css sem hún ýtir cflaust undir fcrðir Islendinga til að skoða sitt eigið land. En Iiollt cr að liuga að ástandi vegakerfisins í landinu í hcild sinni og hvcrju hlutverki ])ví er ætlað að ])jóna framvegis. Þjóðvcgirnir, j)ar á mcðal hringvegurinn, eru mjög lélegir á löngum köl'lum ef ckki í heilum landshlutum. Þungaflutningar á landi færast stöðugt í vöxt og malarvegir eins og hér tíðkast j)ola ckki J)að aukna álag, einkum j)cgar klaki cr að fara úr jörðu á vorin. Allir þekkja, hvcrnig ofaníburður rýkur burt fyrir mikilli umferð á jmrrviðraskeiðum cins og eunnanlands i sumar. Er ])að til stórtjóns á bifreiðum og óþæginda fyrir vegfarendur. Umferð um vegi landsins á eftir að aukast gifurlcga á komandi tímum og stærri og full- komnari flutningabílar munu gegna æ veig- armcira hlutvcrki við aðdrætti til byggða landsins. Tími cr til kominn, að þjóðin setji sér ])að markmið að gera varanlega vcgi um landið með stórbuga framkvæmdum. 98 FV 7 1974

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.