Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 3
1
TBL. 1975
Bls.
5 í stuttu máli
7 Orðspor
• ÍSLAND
9 Hugmyndir um nýja llugstöS á Reykja-
víkurílugvelli.
13 Erlend langtimalán.
15 Jarðstöð vegna gervihnatta.
• ÚTLÖND
17 Ráðstáfanir til að tryggja vellíðan starfs-
fólks á vinnustað.
Sagt frá fyrirtœkinu Tandberg Radiofabrik í
Noregi.
19 ..Sokaiya"
Greint frá sérkennilegri stétt manna í Japan,
sem láta til sín taka á aðalfundum fyrirtœkja
þar í landi.
• GREINAR OG VIÐTÖL
23 Efnahagsmálin.
Grein eftir dr. Guðmund Magnússon, prófessor.
27 Fáir vita, að iðnaður er stœrsti atvinnu-
vegur landsmanna.
Eftir Ólaf Sigurðsson.
31 Samtök iðnrekenda auka þjónustu við fé-
lagsmenn.
Gísli Benediktsson, skrifstofustjóri, segir frá
starfi Félags ísl. iðnrekenda.
35 Framleiðsluaukningin helmingi minni en
milli ára 1972-1973.
Rœtt við Ha.uk Björnsson, framkvœmdastjóra,
um stöðu iðnaðarins 1974.
38 Carson, Pirie & Scott keyptu ullarflíkur
fyrir 80 þúsund dollara í fyrra.
43 ..Hœttulegt ef helztu atvinnuvegir lands-
manna eru reknir með halla,"
— segir Geir Hallgrímsson, forsœtisráðherra, í
viðtali við Frjálsa verzlun. . , , ; n •
50 Nýtt aðalskipulag miðar að mildlli úf-
þenslu byggðar.
317572
Bis.
Samtal við Bolla Kjartansson, bœjarstjóra á ísa-
firði.
51 Stöðin stœkkuð.
— Sagt fra starfsemi skipasmíðastöðvar Marse-
líusar Bernharðssonar á Isafirði.
53 Lítill opinber stuðningur við flugfélagið
Erni á ísafirði.
55 Byggðin við Djúp stendur og fellur með
bátsferðunum,
— segir Kristján Jónsson, framkvœmdastjóri
Djúpbátsins.
57 Bolungarvík — útgerðarstaður frá land-
námsöld.
59 Öshlíðarvegur.
61 Sér húsbyggjendum fyrir öllu frá byrjun
til loka frágangs.
Sagt frá byggingarfyrirtœki Jóns Fr. Einarssonar
í Bolungarvík.
• FYRIRTÆKI — FRAMLEIÐSLA
62 65 67 67 69 73 75 79 81 83 90 Þorrafagnaður Naustsins. Rafreiknir skipuleggur mjólkurdreifingu. Ingram Hotel í Glasgow. Fiskbúð í kjörbúð í Iðufelli. Verktakafyrirtœkið Miðfell h.f. Vörumarkaðurinn stcekkar. Nýr amerískur Ford. Líftryggingamiðstöðin h.f. Framleiðsla Olivetti. Mesta „jeppaþjóð" í Evrópu. Vinnuvélar á leigumarkaði.
• Á MARKAÐNUM
91 Vinnuvélar.
• UM HEIMA OG GEIMA
96 Léttmeti úr ýmsum áttum.
• FRÁ RITSTJÓRN
98 Ferðamennirnir og gjaldeyrisstaðan.