Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 51
FISKIÐNAÐUR OG
RÆKJUVINNSLA
SKIPASMÍÐAR
BYGGINGAGREINAR
IÐNAÐUR
VEFNAÐUR
VERSLUN
SKRIFSTOFUSTÖRF
niniHiimf 50
fttttttltlso
ÍtÍÍS 25
iiiii 25
Ítt 15
11 io
tt io
Þessi tafla er byggð á rannsóknum um hugsanlega J»örf nýrra
starfsmanna til fyrirtækja, sem nú eru starfandi á ísafirði og
gefur hún nokkra hugmynd um atvinnuástandið á staðnum.
Hver mað'ur á skýringarmyndinni, stendur fyrir firnrn manns.
Ef 185 starfsmenn kæmu þannig til ísafjarðar á næstunni, er
hugsanlegt að þeim stæði öllum vinna til boða. Skortur á at-
vinnutækifærum í núverandi fyrirtækjum hindrar því ekki í-
búaf jölgun.
FJÓRIR NÝIR
SKUTTOGARAR.
Sjávarútvegurinn er enn að-
alatvinnugrein á staðnum og
hafa flestir atvinnu í tengslum
við hann. Fjórir nýir skuttog-
arar landa þar afla sinum,
þrír stærri línubátar og nálægt
50 rækjubátar. Þrjú frystihús
og fimm rækjuvinnslur vinna
úr afla veiðiskipanna, og sagði
bæjarstjóri að með tilkomu
skuttogaranna hefði atvinnuá-
standið gjörbreyst, sveiflur
væru horfnar svo nú væri
vinnsla sjávarafla mun stöð-
ugri en áður, sem bætti af-
köst og vöruvöndun.
ísafjörður er einnig orðinn
mikill skólabær, og hefur hóp-
ur manna atvinnu af kennslu.
Þar eru barnaskóli, gagnfræða-
skóli, menntaskóli, iðnskóli
með deildum fyrir vélstjóra,
stýrimenn, og undirbúnings-
deild er fyrir tækniskóla. Þá
eru þar einnig fjölsóttur tón-
listarskóli og húsmæðraskóli.
Engum, sem kemur til ísa-
fjarðar að vetrarlagi, getur
blandast hugur um að ísafjörð-
ur er tvímælalaust einhver
mesti skíðabær á landinu, því
hvarvetna má sjá fólk á skíð-
um, bæði á götunum og í hlíð-
unum fyrir ofan bæinn og á
matrnálstímum má sjá skíði á
tröppum flestra 'húsanna í
bænum, bæði barnaskíði og
fullorðinna. ísafjörður hefur
alið marga beztu skíðamenn
landsins, enda aðstaða til
skíðaiðkana með eindæmum
góð. Þá er nú komin skíða-
lyfta í hlíðina beint ofan af
Eyrinni og er hún nánast inni
í bænum, auk lyftanna, sem
Skipið verður 40,6 metrar að
lengd og þegar skrokkurinn
verður fullbyggður, verður
hann örlítið lengri en skáli
stöðvarinnar og verður stefnið
því að standa lítilsháttar út um
hurðina. Brúin verður svo sett
eru inn með Skutulsfirðinum, á
Seljalandsdal og ná hátt upp
í hlíðar. Skíðaíþróttin er tví-
mælalaust einkennisíþrótt ís-
firðinga.
NÝTT SJÚKRAHÚS OG
HEILBRIGÐISSTÖÐ.
Átak hf., nefnist hlutafélag
nokkurra sveitarfélaga á Vest-
fjörðum, en það á hluta í Olíu-
möl hf., sem vinnur að gerð
varanlegra gatna vestra. í
fyrra var unnið að þessum
málum fyrir 40 milljónir kr.
á ísafirði, í Bolungarvik, á
Flateyri, Þingeyri, og kafli var
unnin á veginum á milli ísa-
fjarðar og Hnífsdals. Uppbygg-
ing varanlegra gatna á ísa-
firði er nokkuð vel á veg kom-
in, og verður henni haldið á-
fram.
Af byggingarframkvæmdum,
utan bygginga einstaklinga,
má nefna að bygging mennta-
skóla stendur yfir og ákveðið
hefur verið að ráðast í bygg-
ingu nýs sjúkrahúss og heilsu-
gæslustöðvar upp á hundruð
millj. króna. Gert hefur verið
ráð fyrir að byggingin verði
boðin út í vor. Stækkun Eyrar-
innar heldur áfram og verður
nýi spítalinn m. a. á uppfyll-
ingu. Þegar Eyrin hefur verið
fullstækkuð skv. skipulagi,
verður hún nær helmingi
stærri en hún var af náttúr-
unnar hendi. Jafnhliða því sem
dælt er upp að henni, verða
einnig til hafnarmannvirki, og
er nú þegar orðin allgóð smá-
bátahöfn sunnanmegin á henni.
Loks má svo geta að hlutafé-
lag hefur verið stofnað á ísa-
firði um byggingu nýs hótels
þar.
á eftir að skipið hefur verið
sjósett.
Skip þetta verður hið full-
komnasta, útbúið til botn- og
flotvörpuveiða og til linuveiða,
enda verður beitingarvél og
uppstokkunarvél um borð, og
Skipasmíðastöð IVIarselíusar Bernharðssonar:
Stöðin stækkuð
Skipasmíðastöð Marselíusar Bernharðssonar á ísafirði er nú að'
hefja smíði um 300 Iesta fjölhæfs veiðiskips fyrir Einar Guðfinnsi-
son h.f. í Bolungarvík, en þetta er lang stærsta verkefni stöðvar-
i.nnar til þessa í nýsmíði.
FV 1 1975
51