Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 25
neyðumst sífellt til að velja harkalegar leiðir í efnahags- málum, er ekki sú, að slæm- um leikj'um sé leikið í stöð- unni, heldur sú, að við leikum af okkur í byrjuninni: Setningin yrði alltof löng, ef hún ætti að standast strangar kröfur um nákvæmni. Við þyrfti til dæmis að bæta, að við teflum ekki venjulega skák, því að utanaðkomandi öfl færa mennina fyrir okkur inn á milli og við deilum um, hvaða leik eigi að velja hverju sinni, leyfum jafnvel andstæð- ingnum að leika tveimur eða fleiri leikjum á meðan við er- um að hugsa okkur um. • Að ráða við toppana Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram, að aðal- einkenni hagkerfisins er sveifl- ur í aflabrögðum og verði á erlendum markaði, sveiflur, sem við getum reynt að milda til skamms tíma og draga úr til langs tíma. En ég held því fram, að við getum náð betri árangri en hingað til í efna- hagsmálum, ef vel er teflt, sem er forsenda þess, að við náum stórmeistaratitli. Nýleet viðtal við athafna- mann í Reykjavík bar fyrir- sögnina „toppurinn á rjóma- tertunni“, en það var sennilega það bezta, sem viðkomandi hafði smakkað. En verður ekki flestum illt á eft.ir? Eins er það með hagsveiflutoppana. Ef við útdeilum því. sem til ráð- stöfunar er, jafnóðum — hvað bá heldur meiru geta afleið- ingarnar ekki orðið aðrar en þær. sem við þekkium: brúa verður öldudalina með tilfærsl- um af einhveriu tagi, gengis- fellingu. verðbólguskatti, nið- urgreiðslum, unpbótum, lána- fyrirgreiðslum, o. s. frv. Hér er engum einum um að, kenna. ríkisstjórn, launþega- samtökum, atvinnurekendum, Eeðlabanka eða öðrum. Lífs- kiör hafa'þrátt fyrir allt batn- að að meðaltali jafnmikið og í nálægum löndum. En flest- ar aðgerðir í efnahagsmálum á síðustu áratugum hafa ver- ið dæmigerðar varnaraðgerðir, þar sem reynt hefur verið að brúa öldudalina og milda skað- leg áhrif verðbólgunnar frem- ur en vinna bug á henni. I þeim efnum er ekki örgrannt um að manni finnist henni bölvað á daginn, en beðið fyr- ir henni á kvöldin, a. m. k. ef afborgun af láni stendur fyrir dyrum. En útkoman er sú, að í verðlagi og á ýmsum öðrum sviðum, er eins og fastatalan 3 hafi gleymst inni í reikni- vélinni við útreikningana. Okkur tekst að þrefalda verð- breytingar erlendis, peninga- magnsbreytingar og launa- breytingar. Ættum við ekki að reyna að jafna sveiflurnar bet- ur, minnka margföldunina nið- niður í 2 eða 1,5? LÍTIL VON. Hvernig má þetta takast? Eins og ég áður sagði, er við engan einn að sakast um ár- angurinn og því þarf samvinna allra aðilja og skilningur að koma til. Eins og haghjólið snýst núna, er lítil von um skjótan árangur við að jafna tonpana. Skyndileg hækkun útflutningsverðs og aukin afla- brögð skapa grundvöll mikillar peningamagnsaukningar, eftir- snurnarþenslu og almennra kjarabóta í sjávarútvegi. Jöfn laun fyrir sömu vinnu eru við- urkennd í öllum greinum og landshlutum. Því hækka bá einnig laun í heimamarkaðs- greinum og verðlag, enda þótt engin framleiðniaukning (eða minnij hafi átt sér stað en í sjávarútvegi. Inn í myndina fléttast alls konar lykkjur, eins og siálfvirkar lánagreiðsl- ur, mislöng samningstímabil mismunandi félasa, vinsælar samþykktir á Albingi, ósveigj- anlegt skattakerfi o. s. frv. Atvinnufyrirtækin vita, að eitthvað verður gert til bjarg- ar. ef í harðbakkann slær. Hví skyldu þau þá leggjast verulega gegn kauphækkun- um? Launþegar sjá, að rekst- ur fyrirtækianna gæti verið betri oí? að öruggara er að hafa einn fugl í hendi en tvo í skógi. Hví þá að vera hógværir í kaunkröfum eða semia um lægri laun en mark- aðurinn ber á hverjum tíma? Af hverju skyldu siómenn vera hógværir í launakröfum, þegar þeir eru ráðnir á skip, sem eigandinn á ekki fyrir, hvort eð er og stjórnmálamað- urinn kallar svo allt afskriftar- tap. enda þótt ástæðan kunni einfaldlega að vera skökk gengisskráning? Er hægt að gera þá kröfu til atvinnurek- enda og launþega, að þeir sýni ábyrgðartilfinningu, þegar stjórnmálamaðurinn lækkar vexti af lánum og lengir láns- tíma einn daginn og hækk- ar svo gjöld af atvinnurekstr- inum eða skellir á verðtrygg- ingu hinn daginn? Er unnt að ætlast til að venjulegur maður standi í skilum þegar ríki, sveitarfélög og einstök fyrir- tæki skulda hunndruð millj- óna, sem fjármagnað er af viðskiptabönkum með yfir- drætti í Seðlabankanum, en stjórnmálamaðurinn kallar allt velmegunarvandamál. Ég hef sennilega hætt mér út á hálan ís, en þeir taki til sín, sem eiga, en hinir ekki, sem stöðugri eru á svellinu. En það voru úrræðin til sveiflujöfnunar, sem ég ætlaði að fjalla um. Þau eru almennt talað tvenns konar, en þó inn- byrðis háð. í fyrsta lagi er unnt að treysta meira á vitn- eskju um samband mikilvægra þjóðhagsstærða en áður, bæði vegna aukinnar þekkingar og vegna þess að nægilegt tillit hefur ekki alltaf verið tekið til staðreynda. NÝ tJRRÆÐI. f öðru lagi er unnt að draga úr sveiflum mikilvægra þjóð- hagsstærða, og þar á meðal lífskjara með eflingu ýmissa þegar reyndra aðgerða og með nýjum úrræðum. Varðandi fyrra atriðið sakar ekki að geta þess að ég vinn að því ásamt dr. Þorkeli Helgasyni að útvega tölur í og staðfæra norskt launa- og verðlagslíkan. Það hefur verið haft til hlið- siónar við launasamninga í Noregi og Svíþjóð og í minni mæli í Danmörku og Finn- landi. Forsendurnar virðast raunhæfar miðað við íslenzkar aðstæður og er fróðlefft að sjá, hvað út kemur. Ástæða þess, að betta líkan hefur ekki ver- ið prófað hér fyrr, er sú að fram á síðustu ár, hefur ekki verið fyrir hendi nægileg vitneskja um innbyrðis sam- skipti mismunandi atvinnu- greina. ■Töfnun sveiflanna verður að fela í sér iöfnun tonpanna, ei?i síður en dalanna. Til þessa hefur einunris verðjöfnunar- sjóður verið myndaður og mjór vísir verið að gengis- hækkun fauk eflingar stór- iðju og söfnunar gjaldeyris- FV 1 1975 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.