Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 89
Chevrolet Blazer
Scout-jeppinn
Toyota kemur
með díselvél
hann sjálfskiptan, eða velja úr
þriggja eða fjögurra gíra gír-
kössum, og hægt er að velja
úr tveim vélum, sex strokka,
350 rúmtommu. 90% af þeim
rösklega 100 bílum, sem
fluttir voru hér inn í fyrra,
voru átta strokka sjálfskiptir,
en þeir kosta 1415 þúsund,
‘74 árgerð, og eru þeir enn til.
Árgerð ‘75 er alveg óbreytt
nema verðið. Bíllinn er fáan-
legur í 15 litum.
Scout - jeppinn
vinnur á
Japanski Toyota jeppinn er
nú fáanlegur með díselvél,
og eru þeir fyrstu væntanleg-
ir til landsins á næstunni. To-
yota Land Cruiser Hardtop,
eins og jeppinn er kallaður,
hefur verið fluttur hér inn
síðan ‘66, og komu þá strax
allmargir bílar hingað. Síð-
an var hætt að hafa þá á
lager í Evrópu og verður að
panta þá beint frá Japan, en
hér fyrir, því hún hefur um
skeið verið hér í Toyota sendi-
ferðabílum og léttari vöru-
bílum. Toyotaumboðið Höfða-
túni 2, flytur einnig inn aðra
gerð Toyota jeppa, eða stat-
ion wagon, sem er mun lengri
og með öðruvísi yfirbyggingu
en jeppinn. Hann er fjögurra
dyra, auk afturdyra, tíu manna
og fullklæddur innan í fólks-
Station Wagon Toyota-jeppi.
Véladeild S.Í.S. hefur flutt
inn Scout jeppann frá Inter-
national Harvester í U. S. A.
Síðan árið 1966. Þá hét hann
Scout 800, en árið 1972, var
bílnum gjörbreytt og eftir það
nefndur Scout-2. Hann kemur
full frágenginn, klæddur og
með framsætum og bekk
aftur í, fimm manna. Gólfið
aftur í er dregið niður til að
betur fari um fætur farþega,
en margir hafa látið gera
þessa breytingu á öðrum
jeppum eftir að þeir eru
komnir til landsins. Hann er
með aflhemlum, vökvastýri,
átta strokka 304 rúmtommu
vél, sem skilar 193 hestöfl-
um. Með sjálfskiptingu eða
beinskiptingu, styrktri fjöðr-
un að aftan og framan og
mismunadrifslæsingu á aftur-
hásingu. Ryðvörn er innifaiin
í verði, sem er 1270 þúsund
miðað við ,74 árgerðina sem er
til, með sjálfskiptingu og
ótta strokka vél. — Talsvert
á annað hundrað Scout jepp-
ar voru seldir hér í fyrra.
það þýðir rösklega hálfs árs
afgreiðslufrest. Hann er bú-
inn öllum auka- og öryggis-
búnaði svo sem aflahemlun og
tvöföldu gleri í framrúðu.
Klæðning er að hálfu leyti,
155 hestafla benzínvél, og
kostar bíllinn þannig 1060
þúsund. Díselvélin, sem
kemur í þeim í vor, er þekkt
bílaútfærslu. Hann er með
samskonar vél, gírkassa og
drif og hinn jeppinn, en með
enn sterkari grind. Hann kost-
ar 1350 þúsund og hefur m. a.
verið keyptur út á land til
að þjóna hlutverki sjúkra-
læknis- og lögreglubíls, allt í
senn.
FV 1 1975
89