Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 89
Chevrolet Blazer Scout-jeppinn Toyota kemur með díselvél hann sjálfskiptan, eða velja úr þriggja eða fjögurra gíra gír- kössum, og hægt er að velja úr tveim vélum, sex strokka, 350 rúmtommu. 90% af þeim rösklega 100 bílum, sem fluttir voru hér inn í fyrra, voru átta strokka sjálfskiptir, en þeir kosta 1415 þúsund, ‘74 árgerð, og eru þeir enn til. Árgerð ‘75 er alveg óbreytt nema verðið. Bíllinn er fáan- legur í 15 litum. Scout - jeppinn vinnur á Japanski Toyota jeppinn er nú fáanlegur með díselvél, og eru þeir fyrstu væntanleg- ir til landsins á næstunni. To- yota Land Cruiser Hardtop, eins og jeppinn er kallaður, hefur verið fluttur hér inn síðan ‘66, og komu þá strax allmargir bílar hingað. Síð- an var hætt að hafa þá á lager í Evrópu og verður að panta þá beint frá Japan, en hér fyrir, því hún hefur um skeið verið hér í Toyota sendi- ferðabílum og léttari vöru- bílum. Toyotaumboðið Höfða- túni 2, flytur einnig inn aðra gerð Toyota jeppa, eða stat- ion wagon, sem er mun lengri og með öðruvísi yfirbyggingu en jeppinn. Hann er fjögurra dyra, auk afturdyra, tíu manna og fullklæddur innan í fólks- Station Wagon Toyota-jeppi. Véladeild S.Í.S. hefur flutt inn Scout jeppann frá Inter- national Harvester í U. S. A. Síðan árið 1966. Þá hét hann Scout 800, en árið 1972, var bílnum gjörbreytt og eftir það nefndur Scout-2. Hann kemur full frágenginn, klæddur og með framsætum og bekk aftur í, fimm manna. Gólfið aftur í er dregið niður til að betur fari um fætur farþega, en margir hafa látið gera þessa breytingu á öðrum jeppum eftir að þeir eru komnir til landsins. Hann er með aflhemlum, vökvastýri, átta strokka 304 rúmtommu vél, sem skilar 193 hestöfl- um. Með sjálfskiptingu eða beinskiptingu, styrktri fjöðr- un að aftan og framan og mismunadrifslæsingu á aftur- hásingu. Ryðvörn er innifaiin í verði, sem er 1270 þúsund miðað við ,74 árgerðina sem er til, með sjálfskiptingu og ótta strokka vél. — Talsvert á annað hundrað Scout jepp- ar voru seldir hér í fyrra. það þýðir rösklega hálfs árs afgreiðslufrest. Hann er bú- inn öllum auka- og öryggis- búnaði svo sem aflahemlun og tvöföldu gleri í framrúðu. Klæðning er að hálfu leyti, 155 hestafla benzínvél, og kostar bíllinn þannig 1060 þúsund. Díselvélin, sem kemur í þeim í vor, er þekkt bílaútfærslu. Hann er með samskonar vél, gírkassa og drif og hinn jeppinn, en með enn sterkari grind. Hann kost- ar 1350 þúsund og hefur m. a. verið keyptur út á land til að þjóna hlutverki sjúkra- læknis- og lögreglubíls, allt í senn. FV 1 1975 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.