Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 91
Vökvakerfi í vinnuvélum auka afköst og létta stfórn þeirra Frjáls verzlun leitar til umboðsfyrirtækja og kannar nýjungar á vinnuvélamarka5i Orka hf. Orka hf. hefur umboð fyrir brezka fyrirtækið Aveling Bradford sem er eitthvert elsta fyrirtaeki sinnar tegundar í heiminum. AB framleiðir ýmsar tegundir vinnuvéla, svo sem hjólaskóflur, veghefla grjótbíla og valtara, en valt- ara byrjaði fyrirtækið, fyrst allra, að framleiða 1867. Er valtarinn í Árbæjarsafni m. a. frá AB, sagði Bragi Jónsson, framkvæmdastjóri, í við- Bradford-veghefill. tali við FV. Orka hefur eink- um lagt áherzlu á innflutning Bradford veghefla, eða snjó- ruðningshefla, en þeir eru með drifi á öllum hjólum og geta líka beygt á afturhjólunr um. Orka hefur flutt milli 15 og 20 þannig hefla inn, eink- um fyrir Vegagerð ríkisina Er hægt að fá þá með V plógi, en fyrir aftan er snjó- vængur, sem ýtir ruðningun- um betur frá. Svona heflar kosta um tíu milljónir án ruðningstækjanna, og sagði Bragi að all margir væru nú í pöntun og kæmu væntan- lega á þessu ári. Einnig hefur Orka flutt inn svonefndan Dump truck eða grjótbíl, sem tekur 35 tonna hlass, en það er mesta hleðsla sem nokkur bíll á íslandi tekur. Þá hefur Orka hf. umboði fyrir dótturfyrirtæki AB, sem nefnist Goodvin Plant, en það er með stærstu fyrirtækjum Evrópu á sviði grjótmulnings- samstæða, malbikunarstöðva og þess háttar. Veltir og Gunnar As- geirsson hf. Hjól undan gamalli Loftleiða- flugvél voru notuð undir fyrstu Bröyt gröfuna, sem smíðuð var í Noregi á sínum tíma, en þrátt fyrir að hlutirnir í þessa til- raunasmíð hafi komið víða að, tókst tveim norskum bræðrum að raða þeim saman á þann hátt að á örfáum árum hafa Bröyt gröfurnar náð ótrúlegum vin- sældum og þá ekki síst hér. Gunnar Ásgeirsson h.f., hefur flutt um hundrað Bröyt gröfur hingað inn á sl. árum. Að sögn Jóns Þ. Jónssonar, sölumanns hjá Gunnari Ásgeirssyni h.f., er það einkum tvennt, sem á sinn þátt í vinsældum þessara véla hér. Þær eru jafn hentugar til ámoksturs og graftrar og mjög liprar, auk þess hversu auðveld- ar þær eru í flutningi. Allir venjulegir vörubílar geta flutt Bröyt, enda taka tvö hjól gröf- unnar þátt í flutningum. Bröyt eru nú framleiddar í þrem stærðum en fjórum gerðum. Minnst er X-2-B, og kostar hún um 6,2 milljónir, þá X-20, sem kostar 7,5 milljónir króna. Þess- ar tvær eru í sama stærðar- flokki. Stærri gerð, X-30 var Bröyt X-20. fyrst flutt inn fyrir tæpum tveim árum, en hún hefur þegar náð vinsældum og eru nú átta vélar seldar. Stærst er X-4 og hefur ein þannig verið flutt inn. Veltir h.f., sera er systurfyrir- tæki Gunnars Ásgeirssonar h.f., flytur inn þungavinnuvélar frá Volvo, en þar er Jón Þ. einnig sö'lumaður. Hingað til hefur verið lögð áhersla á innflutning einnar tegundar véla^ Bolinder FV 1 1975 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.