Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 37
F.V.: „Telja iðnrekendur nauðsyn á að fella gengi ís- lenzku krónunnar enn frekar en gert hefur verið?“ Hauk'ur: „Gengisskráning hér er jafnan miðuð við af- komu sjávarútvegsins. Við teljum það ekki rétta gengis- skráningu, hví að margs kon- ar tilflutningur fjármagns til sjávarútvegsins gerir grund- völlinn ekki raunhæfan. Þann- ig má nefna, að útgerðin slepp- ur við að greiða launaskatt af F.V.: „Nú hafa iðnrekendur sett fram kröfur um lengri aðlögunartíma að EFTA en ráð var fyrir gert og bera bví við, að verðstöðvun á íslandi frá hví að gengið var í EFTA hafi svo hrengt kosti iðnað- arins að hann sé ekki fær Tim að mæta samkeppninni, begar tollar á EFTA-vörum verða fullkomlega felldir nið- ur 1980. Hvernig rökstyðjið bið betta?“ Haukur: „Frá 1970 hefur Haukur: „Atvinnuvegunum er stórlega mismunað að þessu leyti eins og í ýmsu öðru. Iðnaðurinn ber þar mjög skarðan hlut frá borði. A þessu sviði, sem öðrum, erum við að berjast fyrir að fá sömu kjör og sjávarútvegur og land- búnaður. Hvað fjárfestingarlán- um viðkemur er iðnaður mun verr settur en t. d. sjávarút- vegur. Iðnaðurinn nýtur ekki sömu vaxtakjara og hann, ekki sama hlutfalls lána og fjár- festingu og hann né jafnlangs „Erlendir framleiðendur hafa veitt harðnandi samkeppni.“ „Iðnaðurinn ber mjög skarðan hlut frá borði í lánamálum.“ „Iðnaðurinn verður að greiða söluskatt af fjárfestingarvör um.“ starfsmönnum sínum. Þetta eru forréttindi, sem iðnaður- inn nýtur ekki og okkur finnst sjálfsagt, að tekið verði tillit til annarra þátta atvinnu- lífsins en sjávarútvegsins þeg- ar gengið er skráð einmitt af þessum sökum. Nánast getur það talizt kraftaverk, hvað þessi 300 iðnfyrirtæki í land- inu hafa staðizt ranga geng- isskráningu undanfarinna ára.” F.V.: „Liggja fyrir töluleg- ar upplýsingar um gjaldeyris- sparnað þjóðarinnar, sem hlýzt af rekstri þessara innlendu iðn- fyrirtækja?" Haukur: „Nei, því miður. Það dæmi hefur ekki verið gert upp. Við getum hins veg- ar slegið föstu, að hráefnið sé að jafnaði um þriðjungur af verðmæti vörunnar. Tveir þriðju verðmætasköpunar fara því fram innanlands. Þann hluta yrði að kaupa í erlend- um gjaldeyri og flytja inn, ef iðnaður væri hér ekki til staðar.“ verið óslitið verðstöðvunar- tímabil á íslandi. Innlendir framleiðendur hafa orðið að sækja um verðhækkanir vegna hækkana á innlendum og er- lendum kostnaði en dráttur hefur jafnan orðið á afgreiðslu erindanna og beiðn- irnar skornar niður. Gögnin sem iðnrekendur hafa lagt fram í máli sínu, hafa verið tortr.yggð. Afstaða stjórnvalda til þessara mála hefur ein- kennzt af fullkomnu ábyrgðar- leysi, þegar ljóst er að iðn- fyrirtækin verða að njóta arð- semi á aðlögunartímanum. Samkeppnin frá erlendum framleiðendum eykst sífellt á aðlögunartímanum og það, verður erfitt að bæta skerð- ingu arðseminnar upp á seinni hluta aðlögunartímans eða eftir að honum lýkur. Ein af- leiðing þessa er sú, að iðnað- urinn er mun háðari lána- stofnunum en ella væri.“ F.V.: „Hvernig er iðnaður- inn settur með fyrirgreiðslu lánastofnana og sjóða til fjár- festingar og reksturs?“ lánstíma. Iðnlánasjóður veitir t. d. helming fjárfestingar í vélalánum til fimm ára með 13% vöxtum. Fiskveiðasjóður lánar 75% af verðmæti inn- lendra fiskiskipa til 20 ára með 9% vöxtum. Til fjárfest- ingar í byggingum fær iðn- aðurinn helming fjárfestingar- kostnaðar lánaðan til allt að 12 ára með 12%% vöxtum og hálfri vísitölutryggingu. Fisk- veiðasjóður lánar hins vegar til vinnslustöðva 60% fjárfest- ingar til allt að 12 ára með 10%% vöxtum. Afurðalána nýtur iðnaður- inn að mjög óverulegu leyti. Því er haldið fram, að erfitt sé að fylgjast með vörubirgð- um en engu að síður mætti lána að einhverju leyti út á greiðsluáætlanir eins og gert var við gengisfellingarnar 1967 og 1968 með dágóðum árangri." F.V.: „Af hverju hefur iðn- aðinum ekki tekizt að komast að betri kjörum? Er stjórn- völdum þar um að kenna?“ FV 1 1975 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.