Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Page 37

Frjáls verslun - 01.01.1975, Page 37
F.V.: „Telja iðnrekendur nauðsyn á að fella gengi ís- lenzku krónunnar enn frekar en gert hefur verið?“ Hauk'ur: „Gengisskráning hér er jafnan miðuð við af- komu sjávarútvegsins. Við teljum það ekki rétta gengis- skráningu, hví að margs kon- ar tilflutningur fjármagns til sjávarútvegsins gerir grund- völlinn ekki raunhæfan. Þann- ig má nefna, að útgerðin slepp- ur við að greiða launaskatt af F.V.: „Nú hafa iðnrekendur sett fram kröfur um lengri aðlögunartíma að EFTA en ráð var fyrir gert og bera bví við, að verðstöðvun á íslandi frá hví að gengið var í EFTA hafi svo hrengt kosti iðnað- arins að hann sé ekki fær Tim að mæta samkeppninni, begar tollar á EFTA-vörum verða fullkomlega felldir nið- ur 1980. Hvernig rökstyðjið bið betta?“ Haukur: „Frá 1970 hefur Haukur: „Atvinnuvegunum er stórlega mismunað að þessu leyti eins og í ýmsu öðru. Iðnaðurinn ber þar mjög skarðan hlut frá borði. A þessu sviði, sem öðrum, erum við að berjast fyrir að fá sömu kjör og sjávarútvegur og land- búnaður. Hvað fjárfestingarlán- um viðkemur er iðnaður mun verr settur en t. d. sjávarút- vegur. Iðnaðurinn nýtur ekki sömu vaxtakjara og hann, ekki sama hlutfalls lána og fjár- festingu og hann né jafnlangs „Erlendir framleiðendur hafa veitt harðnandi samkeppni.“ „Iðnaðurinn ber mjög skarðan hlut frá borði í lánamálum.“ „Iðnaðurinn verður að greiða söluskatt af fjárfestingarvör um.“ starfsmönnum sínum. Þetta eru forréttindi, sem iðnaður- inn nýtur ekki og okkur finnst sjálfsagt, að tekið verði tillit til annarra þátta atvinnu- lífsins en sjávarútvegsins þeg- ar gengið er skráð einmitt af þessum sökum. Nánast getur það talizt kraftaverk, hvað þessi 300 iðnfyrirtæki í land- inu hafa staðizt ranga geng- isskráningu undanfarinna ára.” F.V.: „Liggja fyrir töluleg- ar upplýsingar um gjaldeyris- sparnað þjóðarinnar, sem hlýzt af rekstri þessara innlendu iðn- fyrirtækja?" Haukur: „Nei, því miður. Það dæmi hefur ekki verið gert upp. Við getum hins veg- ar slegið föstu, að hráefnið sé að jafnaði um þriðjungur af verðmæti vörunnar. Tveir þriðju verðmætasköpunar fara því fram innanlands. Þann hluta yrði að kaupa í erlend- um gjaldeyri og flytja inn, ef iðnaður væri hér ekki til staðar.“ verið óslitið verðstöðvunar- tímabil á íslandi. Innlendir framleiðendur hafa orðið að sækja um verðhækkanir vegna hækkana á innlendum og er- lendum kostnaði en dráttur hefur jafnan orðið á afgreiðslu erindanna og beiðn- irnar skornar niður. Gögnin sem iðnrekendur hafa lagt fram í máli sínu, hafa verið tortr.yggð. Afstaða stjórnvalda til þessara mála hefur ein- kennzt af fullkomnu ábyrgðar- leysi, þegar ljóst er að iðn- fyrirtækin verða að njóta arð- semi á aðlögunartímanum. Samkeppnin frá erlendum framleiðendum eykst sífellt á aðlögunartímanum og það, verður erfitt að bæta skerð- ingu arðseminnar upp á seinni hluta aðlögunartímans eða eftir að honum lýkur. Ein af- leiðing þessa er sú, að iðnað- urinn er mun háðari lána- stofnunum en ella væri.“ F.V.: „Hvernig er iðnaður- inn settur með fyrirgreiðslu lánastofnana og sjóða til fjár- festingar og reksturs?“ lánstíma. Iðnlánasjóður veitir t. d. helming fjárfestingar í vélalánum til fimm ára með 13% vöxtum. Fiskveiðasjóður lánar 75% af verðmæti inn- lendra fiskiskipa til 20 ára með 9% vöxtum. Til fjárfest- ingar í byggingum fær iðn- aðurinn helming fjárfestingar- kostnaðar lánaðan til allt að 12 ára með 12%% vöxtum og hálfri vísitölutryggingu. Fisk- veiðasjóður lánar hins vegar til vinnslustöðva 60% fjárfest- ingar til allt að 12 ára með 10%% vöxtum. Afurðalána nýtur iðnaður- inn að mjög óverulegu leyti. Því er haldið fram, að erfitt sé að fylgjast með vörubirgð- um en engu að síður mætti lána að einhverju leyti út á greiðsluáætlanir eins og gert var við gengisfellingarnar 1967 og 1968 með dágóðum árangri." F.V.: „Af hverju hefur iðn- aðinum ekki tekizt að komast að betri kjörum? Er stjórn- völdum þar um að kenna?“ FV 1 1975 37

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.