Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 5
i stuttu máli 0 Gjaldeyrisstaðan tæp Þrátt fyrir þær aðgerðir, sem núver- andi ríkisstjórn gerði og scm m.a. færðu viðskiptajöfnuð til betri vegar, var lítið orðið eftir af gjaldeyri um áramótin. I lok nóvember nam gjaldeyrisstaðan 941 millj. kr, á þágildandi gengi og mun lítið hafa breyst í desember. Er þetta aðallega vegna meiri sölutregðu en búist var við. Eigum við því aðeins fyrir nokkurra vikna almennum innflutningi. 0 Líklegt, að vísitalan fari yfir þakið Þegar gengið var frá láglaunabótum með samtökum launþega nýliðið haust og lög sett um þau, var tekið fram, að þær skyldu koma til endurskoðunar, ef vísitala framfærslukostnaðar færi fram úr 358 stigum á gildistíma lagaima, þ.e. fyrir maílok á þessu ári. Allt bendir til þess, að hún fari fram úr þessu marki þegar 1. febrúar næst- komandi. 0 Bandaríkin og EBE á önd- verðum meiði llin níu lönd Efnahagsbandalagsins hafa samþykkt að leggja sameigiulega til, að Al]ijóðagjaldeyrissjóðurinn kræki sér í 6-12 milljarða dollara til endurlána, fremur en að slíkur endurflutningurfari um OECD. Healy, fjármálaráðherra Bretlands, hreyfði þessari tillögu á fundi sjóðsins sl. haust, en Bandarikjamenn vilja heldur, að OECD sjái um lánin. Það sakar ekki að fíeta þess, að samkvæmt ákvæðum sjóðsins, verða Bandaríkin að ábyrgjast 40% af skuldbindingum hans. • Á Alþjóðabankinn að lána olíulöndunum áfram? Skyndilega standa nokkur vanþróuð ríki uppi með fullar hendur fjár, en vilja jafnframt áfram lán frá Alþjóðabank- anum. Bandaríkjamenn vildu nýlega neita Nígeríu um rúmlega 100 millj. dollara lán, en ýmis Afríkuríki sáu til þcss, að sú afstaða yroi ekki ofan á. • Aðeins tveir hamborgarar og ein kók Hinn nýi 36 ára ríkisstjóri í Kali- lorníu, Edmund Brown, hefur skipað öllum starfsmönnum sínum að tilkynna um matarboð og gjafir, sem nemi meiru en 10 dölum, en fyrir þá fjárhæð mun nú hægt að fá tvo hamborgara 0« eina kók. Jaf'nframt neitaði hann að taka við hærri launum, en þau áttu að hækka um 20%. 0 Er unnt að spara olíunotkun um 15%? Nýleg skýrsla á vegum Efnahags- bandalags Evrópu gefur til kynna, að lönd bandalagsins geti sparaðolíunotkun sem nemur 15%, ef góðum ráðum er fylgt. Er þetta aðallega með því að ein- angra hús betur en nú er gert, spara bílanotkun i miðborgum, nota hag- kvæmari kyndingu í verksmiðjurekstri o.fl. Hér á landi má eflaust eitthvað af ])essum tillögum læra. En fróðir menn segja, að unnt væri að vinna upp alla olíuverðhækkun á togaraflotanum með því að skipta frá dísilolíu yfir í svart- olíu. Af hverju er svo kyrrt um þetta mál? 9 IVorðmenn banna innflutning vinnuafls Þrátt fyrir skort á vimmafli á mörgum sviðum vilja Norðmcnn takmarka inn- flutning erlends vinnuafls. Allmargar undantekningar eru þó leyfðar, m. a. vegna norrænnar samvinnu, útlendinga fæddra í Noregi o. fl. 0 Einkabankar knésettir í IVoregi með 1 atkvæði Norska stórþingið hefur samþykkt með 72 atkvæðum gegn 71 að hið opin- bera skuli skipa meirihluta stjórnar- manna viðskiptabanka þar í landi. Vcrður ])ctta til að meira fæst úr kúnni, eða cr verið að slátra hcnni? I FV 1 1975 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.