Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 97
að telja peningana en banka- stjórinn var vandræðalegur á svipinn, þegar hann sagði: — Herrar mínir. Ég veit ekki hvernig koma skal orðum að því, en við sjáum ekki betur en að þetta séu 18 milljarðar. Þá sneri annar olíufurstinn sér að hinum, sló hendinni til hans og sagði: — Bölvað fíflið þitt. Þú hefur tekið skakkan vörubíl. Bíleigandinn kom inn á verk- stæði að sækja bílinn sinn úr viðgerð. — Hvers konar reikningur er þetta eiginlega: „Nýtt áklæði á framsæti, kr. 24 þús.“? — Já við töldum okkur ekki geta afhent bílinn með fram- sætin öll útötuð í smurolíu. — Hvernig stendur á því, Pétur að þú kemur heim úr skólanum klukkutíma fyrr en venjulega? — Ég var ekki látiinn sitja eftir. • Tónskáldið unga var í skrif- stofu hljómplötuútgefandans, labbaði sig yfir þykk teppin á gólfinu og settist við flygilinn. — Hlustið nú bara. Ég hef nýlokið við að semja hátíðlegan brúðarmarz. Útgefandinn hljóp að flygil- inum, lokaði honum í snatri og sagði: —- Brúðarmarz. Fylgizt þér ekki með tímanum, ungi mað- ur? Hefðuð þér komið með skiln- aððarpolka, þá myndi málið horfa öðruvísi við. Kaupsýslumaðurinn ákvað að fresta heimferð smni frá París í nokkra daga. Allt hafði gengið honum í haginn, bæði þctta og þó einkanlega hitt. Hann sendi skeyti til eiginkonunnar: Seink- ar um tvo daga. Er enn að kaupa inn. Hún svaraði um hæl: Komdu strax heim. Annars fer ég að selja, það sem þú ert að kaupa. Bless. Ungmeyjan settist við borð lijá gamalli og pipraðri kerlingu í kaffiteríunni. Þegar sú unga hafði lokið við matinn kveikti hún sér í sígarettu. Gamla konan brást hin versta við og hreytti út úr sér: — Skammizt 'þér yðar ekkert? Frekar myndi ég drýgja hór en að láta sjá mig með sígarettu í munninum á opinberum stöðum eins og hér. — Það myndi ég gera líka. En ég hef ekki nema korter í mat. Stór vörubíll stanzaði fyrir framan svissneskan banka. Tveir arabískir olíufurstar stigu út, gengu inn í skrifstofu banka- stjórans og sögðust vilja leggja inn 30 milljarða í seðlum. — Stórkostlegt, hrópaði bankastjórinn. Sex tímum, seinna var búið — Var það eitthvað fleira, sem húsbóndinn vildi? FV 1 1975 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.