Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 87
UAZ-jeppi frá Sovétríkjunum „Óstöðvandi" jeppi frá Volvo Sænsku Volvo verksmiðjurn- ar hættu árið 1969 að fram- leiða Lapplander jeppann, eft- ir að hafa framleitt hann í níu ár, en ef aðstæður leyfa, verður aftur hægt að fá hann hér, því nú er verið að byrja að framleiða hann í Ungverja- landi. Það er þó ekki svo að Volvo verksmiðjurnar séu hættar að framleiða torfæru- bíla, því þær eru nú komnar fram með nýjan bíl, en tæpast verður hægt að fá hann hér á þessu ári. Þessi nýi bíll ber einkennin 4140, og svipar til Lapplander í fljótu bragði. Hann er þó breiðari með mun betri innréttingum og rúmar sjö manns auk töluverðs far- angursrýmis. Hann verður fá- anlegur með spili og kraft- úttaki. Vélin er 90 ha. benzín- vél, eða sama vélin og var í Lapplander. Þessi bíll verður einnig fáanlegur með tveim afturöxlum, og þá drifi á sex hjólum og er sá bíll sagður ó- stöðvandi í torfærum. Veltir hf., við Suðurlandsbraut, hef- ur umboð fyrir þennan bíl, en ekkert liggur enn fyrir um verð á honum, nema hvað reiknað er með að hann verði nokkuð dýr miðað við aðra jeppa, enda mjög vel útbú- inn fyrir hverskonar torfær- ur. * Odýrustu jeppar á markaðnum Nú eru rússnesku Volga verksmiðjurnar hættar að framleiða Rússajeppana, svo nefndu, en UAZ verksmiðj- urnar byrjuðu hinsvegar í fyrra að framleiða nýjan Rússajeppa, sem er mjög frá- brugðinn þeim eldri í útliti. Hann er fjögurra dyra sjö manna bíll, og eru heilir 22 cm undir lægsta punkt hans. Vélin er 80 hestafla, fjórir gírar áfram og framdrifslok- ur fylgja. Bíllinn kemur með blæjum og þá óklæddur. Þetta er ódýrasti jeppinn á mark- aðnum hér, því ryðvarinn og með öryggisbeltum kostar hann 720 þúsund krónur. All- ir bílarnir, sem fluttir voru inn í fyrra, eru uppseldir. Bif- reiðar og landbúnaðarvélar hf. við Suðurlandsbraut, er umboðsaðili hér og flytur einnig inn aðra gerð UAZ jeppa. Það eru frambyggðu jepparnir, sem víða eru notað- ir sem skólabílar úti á landi, og margir verktakar nota til að flytja vinnuflokka. Vélin og tæknibúnaðurinn úr þess- um bíl voru notuð í þann nýja. Húsið er úr stáli og rúm- gott, enda getur bíllinn tekið 11 farþega. Þessir bílar hafa verið fluttir inn síðan 1965 og seljast jafnt og þétt, enda ódýrir, kosta 696 þúsund ó- klæddir. Auðvelt er að setja díselvélar í þá, og hafa margir sett þær í, einkum vélar sem Bræðurnir Ormson hf., flytja inn. Stórbíll frá Volvo-jeppinn 4140. Bandaríkjuiium Bíladeild S.Í.S. við Ármúla, flytur inn Chevrolet Blazer frá Bandaríkjunum, stóran og rúmgóðan bíl, sem sumir hafa innréttað hér sem sjö manna bíl. Hann er fáanlegur með mismunadrifslás í milli kassa, sem vinnur þannig að þegar hann sp«51ar að aftan, fer framdrifið sjálfkrafa í sam- band (full time four wheel drive), en þetta gerir bílinn einnig stöðugri á vegi. Bíll- inn kemur klæddur, en gjarn- an án afursætis, sem menn láta heldur smíða hér svo það rúrni fjóra. Hægt er að fá FV 1 1975 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.