Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 85
Ford Bronco Range Rover raun. 88 gerðin, eða sá stutti, er sjö manna, klæddur innan og kostar 1190 þús. með dís- el vél, en nær allir kaupa þessa bíla með 70,5 ha. dísel vélum, þótt þær séu 60 þús- und krónum dýrari en 81 ha. benzínvélarnar. Lengri gerðin, eða 109, er 12 manna og kost- ar 1450 þús. Ryðvörn, aurhlíf- ar og upphersla eru innifal- in í verði. Bronco er nú vinsælastur Ford Bronco frá Bandaríkj- unum var lang-vinsælasti jeppinn í fyrra og voru um 750 bílar fluttir inn, eða held- ur meira en allir aðrir jeppar til samans. Tvö umboð selja hann, K. R. Kristjánsson við Suðurlandsbraut og Sveinn Egilsson hf. í Skeifunni. Broncoinn kemur yfirleitt lítið innréttaður hingað. Menn láta gjarnan setja þriggja manna sæti aftur í hann og jafnvel stál á milii framstólanna, og er hann þá sex manna. Sport- gerðin kemur með klæðningu í þaki og á gólfi, aftur úr. Ein vél er nú fáanleg, átta strokka, 302 rúmtommu, sem gefur 200 SAE hestöfl. Hann kemur á stórum dekkjum með snjómynstri, með tvöföldum eldsneytisgeymi og varahjóls- festingu að aftan. Þannig bíll af ‘74 árgerð, er enn fáanlegur 'hjá umboðinu. Sé bætt við krómuðum stuðurum, hjól- koppum, krómlistum á hlið og vökvastýri, kostar hann 965 búsund. Sé enn bætt við, en þá nefnist hann Bronco Sport, krómi umhverfis glugga, króm- uðu grilli og krómhringjum umhverfis ljós að aftan og framan, kostar hann 1056 þús- und. Er þá miðað við að bíll- inn sé með þriggja gíra gír- kassa, en sjálfskÍDting kostar um 50 þúsund krónum meira. Bronco 1975 er óbreyttur frá í fyrra. asti jeppinn á markaðnum hér. Það hefur orðið svo langur biðlisti eftir að fá hann, að þeir öftustu hafa mátt sætta sig við að bíða í á annað ár eftir sínum bílum. Milli 500 og 600 Range Rover bílar hafa verið fluttir hing- að á tæpum þrem árum og væru orðnir fleiri ef verk- smiðjurnar hefðu annað eftir- spurn. Hann er með átta strokka 350 rúmtommu vél, sem gefur 156 DIN hö. Með fjögurra gíra alsam'hæfðan gírkassa, diskabremsur á öllum hjólum, quadra trac, gorma fjöðrun á öllum hjólum, tæki sem sjálfkrafa virkar ef bíll- inn er mikið hlaðinn og kem- ur það í veg fyrir að hann sígi um of, fullklæddur, með aflhemla, hitaafturrúðu og þurrku á henni, vökvastýri og litað gler. í verðinu er einn- ig innifalin ryðvörn, aurhlífar, öryggisbelti og upphersla. Verðið er svo 1710 þús. og er biðtími nú tveir til þrír mán. Umboðsaðili hér er P. Stef- ánsson hf., við Hverfisgötu, en fyrirtækið hefur einnig um- boð fyrir Land Rover jepp- ana, sem lengi hafa verið fluttir hér inn og gefið góða Land Rover Færri fá en vilja dýrasta jeppann Range Rover, frá brezku Rover verksmiðjunum, hefur svo sannarlega höfðað til okk- ar íslendinga, þótt hann sé dýr- FV 1 1975 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.