Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 53
Unnið er að gerð viðbyggingar við skipasmíðastöðina.
einnig verður það útbúið til
nótaveiða. Teikningin er upp-
haflega norsk en breytt og
endurbætt af Bárði Hafsteinsr
sjni, skipaverkfræðingi og
Ólafi H. Jónssyni. Ekki liggja
endanlega fyrir upplýsingar um
allan búnað skipsins, enda rétt
byrjað að leggja kjölinn. Reikn-
að er með að smíðinni verði
lokið á árinu 1976, ef allt geng-
ur að óskum.
BYGGT VIÐ STÖÐINA
Nú er verið að ljúka veru-
legri viðbyggingu við skipa-
smíðastöðina til austurs, og
verður þar komið fyrir nýrri
og fullkominni brotavél, eða
skurðarvél. Hún verður mjög
afkastamikil en í tengslum við
hana hefur verið komið upp
stærstu teiknivél á landinu, til
þess að vinna verklýsingu í
skurðarvélina. Brotvélin er
komin til landsins fyrir nokkru,
en fyrir stuttu var hún ekki
komin til ísafjarðar frá Reykja-
vík. Lýsir það nokkuð því
ástandi, sem stöðin þarf að búa
við í hráefnisaðdrætti einnig.
Flugfélagiö Ernir hf., ísafirði:
Lítill opinber stuðningur
Flugfélagið Ernir li.f. á Isafirði hefur á undanförnum árum þjónað
íbúum Vestfjarða fyrst og fremst með margskonar þjónustuflugi
milli hinna mörgu og dreifðu byggða Vestfjarða.
Þar má nefna fastar póstferð-
ir, sem komið hefur á milli ísa-
fjarðar, Holts í Önundarfirði,
Þingeyrar og Patreksfjarðar, og
veitt íbúum þessara staða aukna
samgöngumöguleika, aukið
tengsl og viðskipti milli fyrir-
tækja félagasamtaka og almenn-
ings innan svæðisins. Þá má
geta mikils sjúkra- og lækna-
flugs um svæðið.
MIKILVÆG ÞJÓNUSTA
Ernir h.f. er fjölskvlduhluta-
félag með aðsetu” á fsafirði, og
er félagið nú um fimm ára.
Hörður Guðmundsson hefur
verið aðalflugmaður þess frá
bvrjun. Sagði hann í viðtali við
FV að nú væri svo komið, að
fvrirtækið væri rekið með tani,
enda ekki stvrkt neitt af við-
komandí sveitarfélögum. þótt
han vilii ekki missa þessa bjón-
ust.u. Sumir aðrir samgöngu-
aðilar á Vestfiörðum eru stvrkt-
i r af sveitarfélögum og ríki.
Eini styrkurinn, sem Ernir nýt-
ur, er svonefndur sjúkrastyrk-
ur, sem félagið fær fyrir sjúkra-
flugbjónustuna, en upphæð
stvrksins gerir ekki nema rétt
að greiða verðmismuninn á
eldsneytinu, sem er 30% dýrara
á ísafirði en í Reykjavík og
og nam sá mismunur um hálfri
milljón króna hjá Örnum sl. ár.
Hörður kvað óneitanlega
nokkuð óréttlæti í því, að niu
þúsund króna ábyrgð hvíldi á
hverju mannsbarni á iandinu
vegna ríkisábyrgðar á rekstrar-
lánum til Flugleiða h.f., en það
fvrirtæki hefði hvað eftir annað
nú upp á síðkastið lýst því yfir,
að tap væri á Norður-Atlants-
hafsleiðinni, eða á þeirri leið.
sem félagið flytur útlendinga á
milli heimsálfa. Um leið er ekki
króna veitt, til að efla samgöng-
m- íslendinga sjálfra innan
Vestfjarða.
FÁIR FLTJGVELLIR
NOTHÆFIR
Sem kunnugt er af fréttum.
skpmmdist tveggja hreyfla
f>ine’--vél fvnrtækisins í b’’una
á ísafjarðarflugvelli fvrir
■sVömmij og önnur vd félags-
ins, Helio-Curier, sem var sér-
ieva heppileg fvrir styttri og
erfiðari velli, skemmdist einnig
í sumar, svo að nú um hríð hef-
ur félagið enga vél. Pioerinn er
' ^nðverð ng er einnig nær fast
ákveðið að kaima aðra Helíó-vél
enda var félagið búið að kaupa
Hörður Guðmundsson
við stýrið.
dýran skíðabúnað undir hana
til að geta lent henni á snjó-
þungum völlum. Þrátt fyrir
fjölda skráðra flugvalla á Vest-
fjörðum, er ekki hægt að segja
nema örfáa þeirra nothæfa allt
árið, og eru þeir flestir mjög
vanbúnir.
Umsvif félagsins fóru nokkuð
vaxandi á síðasta ári og með
tilkomu Helio-Curier vélarinnar
opnaðist leið á Strandir og var
þeirri nýjung mjög vel tekið
svo að segja má að ferðamanna-
flug sé einnig að verða þáttur í
starfsemi félagsins. Samanlagð-
ur lendingarfjöldi véla Arna
h.f. frá 1. sept 1973 til 1. sept
1974 voru 1625, auk 200 lend-
inga leiguvélar, sem félagið
hafði um tíma í fyrra.
FV 1 1975
53