Frjáls verslun - 01.01.1975, Blaðsíða 78
Itósir og frostrósir
Rósin í glugganum,
augasteinn konunnar,
lifir aðeins í vl stofunnar
— úti er íslenzk veðrátta —
hún á líf sitt undir einni rúðu.
CUDO
CUDOGLEK HF.
SKÚLAGÖTU 26, SÍMI 20650.
Trésmíðaverkstæði
HEOINS & HREINS HF.
Holtsgötu 52 - Ytri-Njarðvík
sími 2352
Um þessar mundir hefur
Trésmíðaverkstæði Héðins
og Hreins starfað í 15 ár, og
hafa vinsældir þess aukizt
ár frá ári. Skemmst er að
minnast byggingar útibús
Útvegsbanka íslands í Kefla-
vík og breytingar hjá sýslu-
manns- og bæjarfógeta-
embættinu í Keflavík. Auk
hinna fjölmörgu viðskipta-
vina, sem eiga eldhúsinnrétt-
ingar og fataskápa frá okkur,
má nefna aðila eins og Verzl-
unarbankann, Kaupfélagið,
Sundlaug Njarðvíkur, Fél-
agsheimilið Stapa, Fríhöfn-
ina, Íslenzkan Markað, Sjö-
stjörnuna og fleiri, sem hafa
látið okkur innrétta fyrir sig.
Smíðum m.a.: eldhúss-
innréttingar, svefnherbergis-
skápa, glugga, hurðir, loft-
og veggjaklæðningar o.fl.
Tökum að okkur breytingar
á eldra húsnæði.
Umboð á Suðurnesjum fyrir
SLOTT-listann, sem farið
hefur sigurför um ísland.
Varanleg þétting á laus fög
og útihurðir.
Komum á staðinn.
Ef yður vantar vandaða
smíði, hafið samband við
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐI
HÉÐINS OG HREINS
78
FV 1 1975