Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 7
í stuttu máli 9 Tafir á afgreidslu efnahagsráðstafanna Frumvarp það sem lagt var fram á Alþingi fyrir páska tafðist alllengi í meðförum þingsins. Sérstaklega er hætt við að þessi dráttur verði til þess að erfitt verði að framkvæma ákvæði laganna um niðurskurð svo að um muni. Því lengra sem líður á árið þeim mun bundnari verða hendur hins opinbera. Sömuleiðis virðist margt óljóst varðandi skiptingu lánsfjár milli einstakra viðfangsefna og sjóða. § Verðlag og fyrningar I meðferð Alþingis á frumvarpinu til laga um efnahafsráðstafanir kom inn ákvæði til skerðingar svonefndrar stuð- ulfyrningar hjá atvinnurekstrinum. Átti verðhækkunarstuðull lausafjár að hækka um 70% fyrir árið 1974 en með lögunum cr hann ákveðinn 49%. Svo virðist sem menn liafi ekki gert sér grein fyrir hvað þetta nýmæli þýddi þegar það var lögleitt af vinstri stjórninni 1972. Sá flokkur sem innlciddi hana barðist nú fyrir ])ví að fá hana skerta. Eðlilegast væri að endurskoða fyrning- arreglurnar í heild fremur en krukka í þær hér og þar. § Slungin tilboð Greinilegt er að seljendur stórra ein- inga spila á ýmsa viðkvæma strengi væntanlegra kaupenda, enda væri annað sennilega léleg sölumennska. Þetta hefur komið berlega í Ijós við tilboð flugvélaframleiðenda til þcirra ríkja Atlantshafsbandalagsins sem hyggjast gera sameiginleg innkaup til endurnýj- unar vélakosti sínum, l>.e. Starfighter- vélunum. Þannig liafa Svíar lieitið því að kaupa svo og svo mikið af einstökum vélahlutum og öðrum varningi í Dan- mörku, ef Danir kauj)a Viggenvélarnar af Saabverksmiðjunum. Ekki er enn vitað um málalok. 9 Orlof á bondabýlum Bændur hafa tekið upp á þeirri ný- breytni að leigja kaupstaðarbúum hús- næði yfir sumarið og gefa þeim þannig kost á að kynnast landbúnaði og sveitar- sælu. Hel’ur þetta mælst vel fyrir og er þetta framtak bænda bæði athyglisvert og lofsvert. § llr brjóstvasa ■ vestisvasa Það hlýtur að koma að þvi fyrr en síðar að sjóðakerfi sjávarútvegs verði stokkað upp. Yfir dynur hver ráðstöf- unin á fætur annarri með tilfærslu milli vinnslu og veiða og úr einum sjóði í annan. Fyrir utan áhril' á þjóðarhaginn til langs tíma er mikið af tilfærslunum sjónhverfingar þvi að reksturinn er oft undir sama hatti. Sömuleiðis veldur þetta eilifum deilum um fiskverð og réttlát hlutskipti, sem engin botn fæst í nema litið sé á allt sjóðakerfið og til- færslunar í því sambandi. Ætti það að verða öllum aðiljum mikill léttir að greitt yrði úr flækjunni. § IXÍorsk sjóefnavinnsla í Hollandi llljótt hefur verið um sjóefnavinnslu á Reykjanesi að undanförnu. Hinsvegar er vitað að slík verksmiðja er í smíðum í Noregi og verður tilbúin árið 1977. Enn fremur er Norsk Hydro að kanna ásamt dótturfyrirtæki Shell í Hollandi hvort ekki megi hagnýta mikinn l'orða sjávarsalts í Hollandi. Verður stuðst við nýjar framleiðsluaðferðir sem gætu verið lorvitnilegar fyrir Islendinga. § Ráð í tíma tekið Vestur-Þjóðverjar eiga nú aðeins nokkurra vikna birgðir af úranium til rafmagnsframleiðslu í kjarnorkuverum sínum. Ástæðan er sú að Bandaríkja- menn hafa neitað áð sclja þeim meira magn ncma j)eir geri varúðarráðstaf- anir til að koma í veg fyrir að hryðju- verkamenn komist yfir hráefnið. Þeir einu sem ella geta selt úraníum eru Rússar en Vcstur Þjóðverjar hal'a einnig keypt talsvert magn af þeim síðustu ár. Hins vegar getur þetta liaft stórpólitískar og hemaðarlegar afleið- ingar. En ekki er ráð nema í tíma sé tekið. FV 4 1975 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.