Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 61

Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 61
Steypustöð Suðurlands hf. á Selfossi: Getur sent steypu um allt Suðurland Sleypustöð Suðurlands h/f, nefnist fyrirtæki, sem staðsett er við Hrísmýrarklett, skammt norðan við Selfoss. Olafur Jónsson er þar forstjóri og einn af eigendum. Hann sagði í viðtali við FV, að fyrir- tækið hefði keypt notaða steypustöð árið 1971 og reist á fyrrnefnd- um stað enda væri Selfoss mjög miðsvæðis á Suðurlandi og því heppilegur staður fyrir svona rekstur. Hægt er að aka steypu frá stöðinni allt upp í Sigöldu og austur undir Eyjafjöll og þá að sjálfsögðu til allra þéttbýlis- kjarna á Suðurlandi og í sveit- irnar. Þetta fyrirkomulag er mikil breyting frá eldri vinnu- brögðum við steypugerð. Áður þurfti að draga aila efnisflokka að á steypustað, fá þangað steypuhrærivél og laga steyp- una á staðnum. Ólafur sagði að með því móti hefðu hráefnin rýrnað verulega og erfitt ver- Ólafur Jónsson, forstjóri: Vil gjarnan laga steypu í hrú yfir Ölfusárósa. ið að halda steypunni nákvæm- lega jafnri. Með hliðsjón af þessu og fleiri atriðum, taldi hann steypu frá steypustöðinni koma hagkvæmari út en ef menn væru að laga sjálfir á hverjum byggingarstað. FIMM BÍLAR Hráefni fær stöðin víða að. Sementið kemur með tankbíl frá Reykjavík og er dælt í tanka stöðvarinnar. Sandurinn kemur að mestu frá Reykjavík, enda sagði Ólafur að erfitt væri að fá góðan sand nær. Mölin er svo fengin úr gömlum sjávar- kömbum að Hvammi í Ölfusi. í stöðinni er efnunum blandað saman í viðkomandi hlutföllum eftir tegund steypu hverju sinni, og er efnið hitað þannig að unnt er að steypa í frostum. Efninu er svo hleypt niður í bil- ana sem hræra steypuna og aka henni út. Ólafur byrjaði með tvo bíla en þeir eru nú orðnir fimm og taka 25 rúmmetra samanlagt í einu. Stöðin annar vel að blanda í þá og fleiri bíla ef vegalengdirnar eru langar. SAMSTARF VIÐ STEYPU- STÖÐINA í REYKAVÍK Viðskiptavinir stöðvarinnar eru fjölmargir, t. d. flestir bygg- ingameistarar í Árnessýslu. ■ ltt,> i Verið að ferma einn bílanna. Skammt þarna frá stendur nýja vcrk- stæðisbygg- ingin. FV 4 1975 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.