Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 69
Tökum til vinnslu allar sjávar- afurðir Haförninn hf. Akranesi Sími 93-2032 ins, bæði fyrirtæki með á ann- að hundrað starfsmenn, en flesta starfsmenn 'hafa fyrir- tæki Haraldar Böðvarssonar. Það er stefna bæjaryfirvalda að styðja við nýjan iðnað og í nýju iðnhverfi á staðnum býður bær- inn nýjum fyrirtækjum endur- gjaldlaus afnot af lóðum fyrstu þrjú árin. Þá má einnig benda á að, raforkuverð á Akranesi er með því lægsta á landinu og t. d. 20% ódýrara en í Reykjavík. FLESTIR í ÚRVINNSLU- GREINUM Samkvæmt úttekt, sem gerð var árið 1972 á fjölda fólks i starfsgreinum, er atvinnugrein- um skipt niður í þrjá aðal- flokka. Frumvinnsla skiptist í landbúnað, með 9 starfsmönn- um, og fiskveiðar með 201 manni. Samtals 210. Úrvinnsla skiptist í fiskiðnað með 289, annan iðnað með 436, bygging- ar og mannvirkjagerð með 148, rafveita, vatnsveita o. fl. með 12 og samgöngur með 78. Sam- tals 963. Þjónusta skiptist í verslun og viðskipti með 120 og aðra þjónustu með 264. Sam- tals 384. Samanlagður starfs- mannafjöldi úr öllum greinum var 1557 og íbúar 1. des. það, ár 4406. Magnús taldi að hlut- fallið væri svipað enn, nema hvað starfsmönnum í flokknum byggingar og mannvirkjagerð, hafi fjölgað hlutfallslega meira en í öðrum. Ef litið er á þróun íbúafjölda á Akranesi á þessari öld, voru þeir 808 árið 1910. Síðan virð- ist þróunin vera nokkuð jöfn nema hvað mikið stökk verður frá árinu 1930 úr 1270 íbúum upp í 1840 árið 1940. 1960 voru þeir orðnir 3850 og tíu árum síðar 4253, sem er hlutfallslega minnsta fjölgunin á einum ára- tug þessarar aldar. 1. des. í fyrra voru íbúar orðnir 4470, svo aftur virðist vera að koma skriður á fjölgunina, enda sagði Magnús að nú ríkti meiri fram- farahugur á staðnum en var á síðasta áratug. ÓTTAST EKKI ÁHRIF GRUNDARTANGAVERK- SMIÐJUNNAR Að lokum spurði FV Magnús um hugsanleg áhrif verksmiðju- reksturs á Grundartanga á Akranesbæ, en Grundartangi er í um 15 km. fjarlægð. Sagðist hann búast við að fjöldi verk- smiðjustarfsmanna myndi setj- ast að á Akranesi og verksmiðj- an yrði til að efla byggð sunnan Skarðsheiðar. Þegar verksmiðj- an verður fullbyggð, er reiknað með 115 manna starfsliði, sem þýðir um 700 til 800 manna fjölgtiin á svæðinu vegna fjöl- skyldna þeirra og tilsvarandi fjölgun í þjónustugreinum. Sagði hann að Akurnesingar hefðu reynslu af stofnun Sem- entsverksmiðjunnar, þar sem yfir 100 manns vinna, og gætu menn verið sammála að fengur hafi verið að henni, hún hefði eflt atvinnulíf á staðnum og staðinn sjálfan. Óttaðist hann því ekki neina röskun af Grundartangaverksmiðj. Varð- andi mengunarhættu af henni, sagðist hann treysta sérfræð- ingum okkar í þeim málum, sem segja að hún verði hverf- andi lítil, sé fyllsta aðgát höfðu Nýja við- byggingin við gagn- fræðaskól- ann, efri hæðin er fullbúin FV 4 1975 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.