Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.04.1975, Blaðsíða 91
treysta á skjóta aðdrætti, eftir því sem hreyfingar verða á vörunum. Skip í Austurlanda- siglingum fá tæpast nokkurn flutning sem stendur. Vegna þessara aðstæðna hafa flutn- ingar Cargolux aukizt allveru- lega að undanförnu miðað við, sama tíma í fyrra. Fullhlaðin getur stærri DC-8 þotan tekið 44 tonn af vörum en CL-44 tek- ur 25 tonn og yfirleitt er ekki stanzað á áfangastað nema fá- einar klukkustundir meðan vél er affermd og hlaðin á ný. Farmurinn fer á pöllum um borð í þoturnar og í Hong Kong sjá starfsmenn Cargolux, en þeir eru 11 talsins, um að vörurnar sem fara eiga til Evr- ópu séu tilbúnar á pöllum, þegar vélin kemur og handtök eru mjög hröð við afgreiðslu hennar. Þannig verður viðdvöl- in kannski ekki lengri en tvær klukkustundir. Yfirleitt eru margir eigendur að farminum, kannski 10—-12 aðilar og til gamans má geta þess að fyrir hyert kíló til Hong Kong eru greiddir $1.15 með Cargolux. Kostnaðurinn við rekstur þotunnar í einni ferð milli Luxemborgar og Hong Kong, fram og aftur, mun vera um 78 þús. dollarar og ferðin tekur tæpa tvo sólar- hringa. f öðrum ferðum er oft- ast um heila farma að ræða á vegum eins aðila, t. d. í Afríku- fluginu. Sölustarfsemi hjá Cargolux fer öll fram á telex-tækjum og í síma, og þannig leita menn til félagsins um tilboð í flutninga. ® BOÐ OG BONN Einar Ólafsson sagði, að ólíkt því sem gerðist um sigiingar á heimshöfunum, sem væru öll- um frjálsar og heimilar, byggi flugreksturinn við alls konar boð og bönn. Kemur þetta mjög ljóslega fram í Austurlanda- ferðum Cargolux. Þegar flogið er í Evrópu eða Ameríku er yfirferð flugvéla ekki háð nednumfyrirframleyf- isveitingum. Öðru máli gegnir um Austurlönd. Fyrir hverja flugferð þangað austur verður að senda skeyti fyrir milli- göngu Alþjóðaflugmálastofnun- arinnar til stjórnvalda í við- komandi ríkjum, tilkynna um áætlun flugvélarinnar með 7 daga fyrirvara, æskja leyfis til að fljúga yfir landið. í sumum tilvikum eru það ef til vill 15 aðilar, sem ættu að senda svar- skeyti en sumir svara aldrei og þeir eru verstir, því að þeir fara að nöldra, þegar flugvélin er komin að bæjardyrum hjá þeim og þarf að halda áfram. Nýlega voru gerðir loftferða- samningar milli Luxemborgar, Thailands og Singapore. í bcinu framhaldi af honum mun hagur Cargolux vænkast tals- vert í Austurlandafluginu, því að hinar reglubundnu ferðir þangað verða enn tryggari og tilkynningarskyldan leggst af. Nú er í ráði að taka upp reglu- bundnar ferðir einu sinni í viku til Singapore og Kuala Lumpur í Malasíu. DC-8-þotan sem er I ferðum til Ajusturlanda fjær. Hún fer reglu- lega þrisvar í viku milli Luxemborgar og Hong Kong. CL-44 flug- vél í skoð- un í nýja skýlinu í Luxem- borg. Á hinni myndinni sést Cargo- lux-áhöfn ganga í land í Singapore. FV 4 1975 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.