Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 94
INlMANHUSSTALTÆkl Hagræði - Tímasparnaður Radíóstofan Óðinsgötu 2, flytur inn norsku Ring-Master innanhúss- taltækin, en Ring-Master talkerfin eru einhver þau fullkomnustu í heiminum með tilliti til breytinga og stækkana. Stöðvar annarra talkerfa eru bundnar við ákveðinn númera- og rásafjölda og þurfi að fjölga númerum eða rásum, þarf að skipta alveg um stöðvar. Ring-Master kerfið, eitt allra svona kerfa í heiminum, er hins vegar þannig útbúið, að unnt er að fjölga númerum og rásium með að stinga sérstökum spjöldum inn í stöðivarnar, en það er mun ódýrara og tekur auk þess margfalt skemmri ttíma í fram- kvæmd. Viðtækin líkjast í fljótu bragði heilum standandi síma- viðtækjum, eins og eitthvað er af hérlendis, enda er miðað við að hægt sé að tala í tækið bæði sem borðtæki og þá úr fjar- lægð og einnig sem símatæki, vilji viðkomandi ekki að aðirir í herberginu heyri hvað við- mælandinn er að segja. Annars er tækið hátalandi og mjög hljóðnæmt. Það, ásamt þvi að ekki þarf að ýta á skiptirofa á m<eðan á samtali stendur, gerir það að verkum að viðkomandi getur sinnt öðru um leið og og hann talar í tækið, svo sem leitað að gögnum, flett upp í skjölum o. fl. Ef viðkomandi vill ekki láta trufla sig, leggur hann tækið á grúfu og þá gefur tækið frá sér ákveðinn tón við þann sem reynir að ná sam- bandi, en Ijós kviknar á tæki viðkomandi og gefur það frá sér örstuttan tón, til að gefa til kynna að einhver vilji ná sam- bandi. Að sögn umboðsaðila er mik- ill tímasparnaður og hagræði að tækjum þessum á vinnustöð- um enda hafa mörg stórfyrir- tæki tekið þau i notkun á skrif- stofum sínum' að undanförnu, svo sem Sjóvá, Loftleiðir, FÍ o. fl. Tækin eru ekki einungis hentug á skrifstofum og má í því sambandi benda á að verið er að koma upp svona kerfum í stórverslun Hagkaups og bíla- verkstæði Þ. Jónssonar. Simi Radíóstofunnar Óðinsgötu 2 er 14131. Arftaki Dodge Weapon kominn hingað Chrysler verksmiðjurnar bandarísku hafa framleitt fjór- hjóladrifna bíla í árat'ugi og sjálfsagt þekkja allir lands- menn Dodge Weapon torfæru- og dugnaðarbílana frá Chrysler. Stutt er síðan þær hófu fram- leiðslu annars fjórhjóladrifins bíls, Dodge Ramcharger. Fyrir- tækið Vökull hf. að Ármúla 3G cr umboðsaðili hér og hefur þegar flutt inn nokkra, bíla af hinni nýju gerð. Til saman- burðar svipar honum einna helst til Chevrolet Blazer. Sérstakur og mjög fullkom- inn drifútbúnaður er í þessum bíl, svonefnt quadra trac, en Chrysler verksmiðjurnar komu fyrst fram með þá nýjung. Með þessu móti verður átakið jafnt og stöðugt á öll hjól, sem gerir bílinn mun öruggari í akstri, bæði í ófærum og á betri veg- um. Mismunadrif er í milli- kassa, sem gefur jafna orku á fram- og afturöxul, þó með þeim möguleika að hjólin á öðrum öxlinum geti snúist hraðar en á hinum, sem kemur að notum sérstaklega í torfær- um. Billinn hefur hátt og lágt drif. Aðrir eiginleikar bílsins eru Dodge Ramcharger. 94 FV 4 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.