Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 31

Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 31
ur. Eiginmaðurinn stundaði sjó- mennsku hálft árið, en var við nám í Háskóla íslands hinn helminginn. Vegna þess njóta þau ýmissa frádráttarliða. Þau stofnuðu til hjúskapar á árinu, en búa í skuldlausri eigin íbúð, þar sem tekjur og gjöld eru jöfn. Hins vegar skulda þau fjórar milljónir og greiddu í vexti af þeirri skuld til jafnað- ar 16% vexti á árinu. Útkoman verður því sú, að tekjuskattur þeirra verður aðeins 6,6% af tekjum í stað 29,6% hjá fyrr- nefndum hjónum. Mismunur- inn er rúm 23% eða 923.400 krónur. NIÐURFELLING EÐA NÝSKIPAN Nú gerast þær raddir æ há- værari, sem leggja til, að tekju- skatturinn skuli lagður niður. Þessi krafa er mjög eðlileg, þeg- ar litið er til þess, að Alþingi hefur á undanförnum árum og áratugum þverbrotið nær öll grundvallarsjónarmið skatt- lagningar við tíðar breytingar á lögum um tekjuskatt. Afleið- ingin hefur orðið sú, að tekju- skatturinn er orðinn bæði óvin- sæll og óréttlátur skattur, sem menn forðast að greiða, sé þess kostur. Spurningin er því sú, hvort á að afnema tekjuskatt- inn algjörlega, eða hafna nú- verandi tekjuskatti í stað nýs tekjuskatts, þar sem fyrra ó- réttlæti hefur verið eytt. Fyrri hugmyndin nýtur vax- andi fylgis. Gallinn er þó sá, að henni fylgja ókostir, sem gera afnámið ekki fýsilegt. Því vaknar sú spurning, hvort hægt sé að breyta núverandi tekju- skatti til batnaðar. Svarið er jákvætt. Fyrsti vísir að breyttu fyrirkomulagi, frádrægum tekjuskatti, er jafnvel þegar orðinn að raunveruleika. frAdrægur tekju- SKATTUR Hugmyndin um frádrægan tekjuskatt er einföld. Henni svipar nokkuð til núverandi tekjuskatts, nema hvað öllum frádráttarliðum er sleppt, áður en skatturinn er lagður á. Illismunandi sköttun jafnhárra tekna Tekjur eiginmanns . Hjón nr. 1 4.000.000 Hjón nr. 2 2.000.000 Tekjur eiginkonu 0 2.000.000 Frádráttarliðir: 50% af tekjum eiginkonu 0 1.000.000 Námsfrádráttur eiginmanns 0 117.000 10% af tekjum eiginmanns 0 200.000 Vaxtagjöld 16% af 4000.000 ... 0 640.000 Iðgjald af lífeyristryggingu 47.120 94.240 Sjómannafrádráttur 0 124.592 Fagrit 0 20.000 Stofnun hjúskapar 0 159.000 Stéttarfélagsgjöld 4.200 4.200 Samtals 51.320 2.359.932 Hreinar tekjur til skatts 3.948.680 1.640.068 Skattur: 20% af 1062.500 212.500 212.500 40% af því sem umfram er 1.154.472 231.027 Samtals 1.366.972 443.527 Persónufrádráttur 181.250 181.250 Tekjuskattur (krónur) 1.185.722 262.277 Sem hlutfall af tekjum 29,64% 6,56% Skatturinra grundvallast á þremur breytistærðum: • tryggðum lágmarkstekj'um (TLT), • skattprósentu (S%), og • jafnvægistckjum (JT), þar sem skatturinn er jafn tryggðum lágmarkstekjum. Með slíku fyrirkomulagi má auðveldlega sameina lífeyris- greiðslur, tekjutryggingu og stærstan hluta tryggingakerfis- ins tekjuskattinum með því að að ákveða tryggðar lágmarks- tekjur (TLT) þannig, að þær veiti vissa tekjutryggingu, sem þó dregur ekki eins úr vinnu- vilja manna og núverandi fyrir- komulag. Skattprósentan (S'%) er síðan ákveðin með hliðsjón af kostnaði kerfisins og því, við hvaða tekjur æskilegt er, að skattgreiðsla hefjist. Tekjuút- svar mætti einnig, til einföld- unar, sameina slíku fyrirkomu- lagi. Sveitarfélögin fengju þá ákveðna hlutdeild í greiddum tekjuskatti. Þessi frádrægi tekjuskattur fellur vel að núverandi greiðslu- fyrirkomulagi tekjuskatts og þarf ekki að valda ofsköttun í verðbólgu, þar sem hægt er að láta tryggðar lágmarkstekjur (TLT) fylgja verðlagi. Einnig væri sameinaður tekjuskattur, tekjuútsvar og tryggingabætur i slíku einföldu kerfi æskilegt fyrirkomulag, ef taka á upp staðgreiðslu tekjuskatts. FRAMKVÆMD Á s.l. ári má telja að lífeyrir fjögurra manna fjölskyldu, hjóna með tvö börn, hafi þurft að vera 750.000 krónur. Ef þessi upphæð yrði tekin sem tryggðar lágmarkstekjur(TLT), mætti sundurliða hana þannig fyrir hvern mánuð: FV 3 1976 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.