Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 65
Bílaverkstæði Ólafsfjarðar: Útvegun varahluta einn erfiðasti þáttur í rekstrinum — Snjóleysið í vetur hefur orsakað meiri umferð bíla og aukin umferð hefur aftur lcitt af sér meiri bilanir. Þess vegna m.a. hefur verið meira að gera á bílaverkstæðinu hjá mér í vetur en undanfarna vetur. Þetta sagði Skúli Pálsson bif- vélavirki og eigandi Bílaverk- stæðis Ólafsfjarðar í viðtali við F.V. Skúli tók við rekstri verk- stæðisins árið 1970, en það hafði verið rekið af öðrum frá 1958. Á verkstæðinu fram- kvæmir Skúli alls kyns við- gerðir. — Það má segja að hér sé allt gert sem gera þarf við bíla, sagði Skúli. Á litlum verk- stæðum úti á landi er ekki hægt að vera með neina sér- hæfingu, svo ég tek að mér allt frá dekkjaviðgerðum upp í sprautun. Svo hef ég líka feng- ist við pípulagnir og miðstöðva- viðgerðir þegar lítið hefur ver- ið að gera á verkstæðinu. Ann- ars hefur veturinn í vetur ver- ið óvenju góður, bæði vegna snjóleysisins og vegna þess að ég fékk heila ýtu í stórklössun á þeim tíma sem vanalega er daufastur. Að sögn Skúla fylgja því ýmsir erfiðleikar að reka fyrir- tæki sem þetta á afskekktum stað úti á landi. — Útvegun varahluta er einna erfiðasti þátturinn, sagði Skúli. Sam- göngur eru oft erfiðar vegna snjóa. Þá er flutningskostnaður mikill og símakostnaðurinn gíf- urlegur. Oft þarf að hrinigja í mörg umboð og verslanir í Reykjavík til að útvega vissa tegund varahluta og þá hrúgast kostnaðurinn upp. — Hjá mínu fyrirtæki getur símakostnaður- inn einn orðið upp undir 60 þúsund krónur fyrir ársfjórð- unginn. Ég held að meiri jöfn- uður fengist í þetta ef fasta- gjöldin væru hækkuð svolítið og umframsímtölin lækkuð til- svarandi sagði Skúli. Yfir sumartímann er oft mik- il umferð um Ólafsfjörð og fylgja því mikil verkefni fyrir bílaverkstæðin tvö. — Ég er heppinn með staðsetningu á Skúli Pálsson. verkstæðinu, sagði Skúli, því það stendur við hliðina á bens- ínstöð og margir eiga leið þar um. Á sumrin er mikið um dekkjaviðgerðir og lagfæringar á púströrum. Ég er núna að fá nýja affelgunarvél, sem kemur til með að létta mikið undir hjá mér, því það er púl að fást við þessi dekk með höndunum. Ég er líka að láta mig dreyma um að koma upp stærri smur- gryfju en ég hef núna, þannig að ég geti tekið allar stærðir af bílum í smurningu. Það er ekki ákveðið hvenær það verð- ur, en ég vona að það geti orð- ið í náinni framtíð, sagði Skúli Pálsson að lokum. Bílaverkstæði Dalvíkur Viðgerðir á bílum, bátum og landbúnaðarvélum. Smurstöð: ESSO benzín og smur olíur. Varahlutir í bíla og landbúnaðarvélar. Hjólbarðar, verkfæri og fleira. Símar 61122 61123 Dalvík FV 3 1976 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.