Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 67

Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 67
íþróttir: Skíðastökkpallur í miðjum bænum — Á skíðalandsmótinu 1975 áttu Ólafsfirðingar alla ung- lingameistara í göngu og stökki og helst ætlum við að endurtaka þetta á landsmótinu 1976 sagði Björn Þór Ólafsson íþróttakennari á Ólafsfirði er hann var heimsóttur fyrir skömmu. Björn Þór hefur verið okk- ar helsti skíðastökkvari á und- anförnum árum og hefur vel- gengni hans i stökkinu sjálf- sagt átt sinn þátt í því að vekja áhuga ungra Ólafsfirð- inga á þessari skíðagrein, á- samt því að Ólafsfjörður getur státað af því að hafa varan- legan skíðastökkpall inni í miðjum bæ. — Ólafsfirðingar og Sigl- firðingar eru þeir einu sem eitthvað fást við skiðastökk, sagði Björn Þór. — Við erum nú að vonast til að fá annan stærri stökkpall yfir í Kleifar- horni, en þar höfum við æft. á snjópöllum í vetur. Ólafs- fjarðarkaupstaður og íþróttafé- lagið standa saman að byggingu þessa palls og við erum að vona að honum verði komið upp á næsta sumri. Það kemur til að gera aðstöðuna einstaka. Sigfirðingarnir eru líka að koma sér upp palli, sem gæti verið kominn í gagnið í vetur. Á Ólafsfirði er mikill áhugi á íþróttum, en skíðaíþróttin situr þar í fyrirrúmi. — Mest eru það norrænu grpinarnar ganga og stökk sem hér eru stundaðar og rásmörkin í göngukeppnum eru yfirleitt höfð hjá barnaskólanum, sem stendur í miðjum bænum. Handknattleikur er mikið stundaður af öllum aldurs- flokkum á Ólafsfirði. íþrótta- félagið Leiftur er með III. deild í handknattleik. Einnig er talsverður áhugi á fótbolta á staðnum. — Það er búið að ráða þjálfara fyrir Leiftur fyr- ir næsta sumar, sagði Björn Þór. Það er skotinn Duncan McDonald, sem þjálfað hefur Reyni á Árskógsströnd. Hann ætlar að vera hjá okkur 3 daga í viku næsta sumar og þjálfa alla aldursflokka. Við teljum það mjög mikilvægt að allir aldursflokkar fái að njóta þess- Björn Þór Ólafsson. arar þjálfunar og vonumst til að þannig verði varanlegur ár- angur af þessu. LÍTIL AÐSTAÐA FYRIR INNANHÚSÍÞRÓTTIR Hópur af fólki á Ólafsfirði hefur hafið ástundun badmin- tons sér til heilsubótar, en að- staða fyrir innanhússíþróttir er af skornum skammti á staðnum. — Við erum að von- ast til að það verði bráðlega tekin ákvörðun um byggingu nýs íþróttahúss, sagði Björn Þór, — því hér vantar stór- lega aðstöðu bæði til kennslu og eins fyrir íþróttafélögin. En þótt á'hugi á íþróttum sé mik- ill hér, þá finnst mér vanta stórlega á áhuga fullorðins fólks á því að stunda íþróttir. Þótt yfirleitt sé hægt að stíga á skíðin við húsdyrnar hérna á veturna, þá er allt of_lítið um að fullorðið fólk bregði sér á skíði sér til heilsubótar, sagði Björn Þór Ólafsson að lokum. Hótel Selfoss FERÐAMENN ATHUGIÐ: Veitingar allt árið. Kaffiveitingar. Ódýrir smáréttir. Lax og silungur. Annar heitur matur. VERIÐ VELKOMIN. Hótel Selfoss SlMI 99-1230 FV 3 1976 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.