Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 71

Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 71
Fyrirtækjarekstur: Hver hirðir hagnaðinn? Grein eftir Palle Hansen prófessor við Verzlunarháskólann í Kaupmanna- höfn en hún birtist upphaflega sem kjatlaragrein í Berlingske Tidende Prófessor Palle Hansen hélt nýverið námskeið um „Stjórnun ojaf arðsemi“ fyrir Félag íslenskra iðnrekenda. Honum varð tíðrætt um að rannsókn ir bentu til þess, að hagnaður danskra fyrirtækja væri almennt of lítill — og hann taldi allar líkur á því, að sama væri upp á teningnum hér á landi, sérstaklega vegna þess að menn gerðu sér ekkií grein fyrir því, hve mikinn hagnað þyrfti til þess að vega upp á móti þeirri verðrýrnun, sem verðbólgan veldur. Höfund'ur þessarar greinar hefur jafnframt áhyggjur af því, að ekki sé skilningur fyrir hendi í þjóðfélaginu á nauðsyn þess, að nægi- legur hagnaður verði eftir í fyrirtækjunum. Mörgum finnst að hugtakið um „hámörkun ágóða“ merki eitthvað nálægt því að vera sviksamlegt. Eitthvað líkt því að blekkja varnalausa við- skiptavini og starfsmenn, eða fela sig í frumskógi skattalag- anna og í ofanálag að stuðla að sóun á auðlindum þjóðfélagsins. Það virðist sem ýmsir sam- borgarar okkar haldi að eina takmark hins svonefnda at- hafnamanns, sé að ná í hagnað og helst sem mest af honum. Sem sagt að ná í óréttmætan hagnað á annarra manna kostn- að. HUGTAKARUGLINGUR Það heyrist jafnvel sagt, að þessi tilhneiging til að hámarka ágóða geti eingöngu átt sér stað í kapitalískum þjóðfélögum, en alls ekki í þeim sosialísku, þar sem svo að segja öll fyrirtæki eru í opiniberri eign. Það er enginn vafi á því, að hér gætir mikils hugtakarugl- Prófessor Palle Hansen er kunnur hér á landi af námskeiða- haldi sínu. FV 3 1976 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.