Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 75
Hagræðinffarmál: Hvað er rekstrarráðgjöf ? * I eftirfarandi grein er leitazt við að skýra fyrir lesendum þá ráðgjafar- starfsemi sem fáanleg er orðin á sviði stjórnunar og reksturs A undanförnum árum hafa rekstrarráðgjafar boðið forstöðumönnum fyrirtækja og stofnana þjónustu sýna við að yfirfara stjórnun og rekstur viðkomandi aðila og gera tillögur um úr- bætur. Sérstök þjónustufyrirtæki hafa verið sett á laggirnar til að þjóna þessu hlutverki og er Hagvangur lif. í Reykjavík meðal þeirra. Sigurður R. Helgason, framkvæmdastjóri Hag- vangs svarar í eftirfarandi grein nokkrum spurningum um rekstrarráðgjöf. Við getum sagt að í fáum orðum sé rekstrarráðgjöf ráð- gjöf manna á sviði stjórnunar og reksturs. Viðskiptavinir okkar eru stjórnendur fyrir- tækja og stofnana, sem eiga við ýmis konar stjórnunar- og rekstrarleg vandamál að stríða. Haganlegast er að nefna dæmi. a) Almenn stjórnunarvanda- mál. Skipulag fyrirtækisins, stefnumörkun og áætlana- gerð. b) Bókhald og rekstrar- eftirlit. Rekstrar- og fjárhagsbók- hald, rekstraráætlanir, verð- útreikningar, kostnaðareftir- lit, rekstrareftirlitskerfi og hagkvæmniskannanir vegna fjárfestinga. c) Framleiðsla og birgðir. Hagræðing véla og starfs- fólks í framleiðslu, fram- leiðslu- og birgðaáætlanir, aðgerðarrannsóknir og launakerfi. Sigurður Helgason, fram- kvæmda- stjóri Hag- vangs, sem svarar sp'urn- ingum Frjálsrar verzlunar um hag- ræðingar- mál. d) Sala. Athuganir á orsökum sölu- tregðu, markaðskannanir, mótun sölustefnu og sölu- aðgerða, innrétting verzlana o. fl. e) Tölvur. Kerfiskannanir og mótun kerfa, mat á hagkvæmni og aðstoð við mótun tölvu- reksturs. f) Mannahald. Val, þjálfun og mat á starfs- liði. g) Námskeið. Gerð og skipulag námskeiða fyrir atvinnugreinar og fyrirtæki. Hvernig metur stjórnandi fyr- irtækis þörfina fyrir ykkar þjónustu? Nefna má þrjár helztu á- stæður þess að stjórnendur leita okkar: a) Þörf starfskrafta um tak- markaðan tíma. Ákveðin vandamál ber að höndum og leiða af sér þörf fyrir starfsfólk um skemmri tíma. Starfslið fyrirtækisins hefur mögulega fullnægjandi þekkingu og reynslu til að bera til lausnar vandamálinu — en hins vegar ekki tíma. Fyrirtæki og stofnanir leiðast stundum út í, að ráða sér fasta starfsmenn við slíkar aðstæður og sitja síðan uppi með ónýta starfskrafta. Nefna má sem FV 3 1976 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.