Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 76
dæmi um verkefni sem falla undir þennan flokk: Hag- kvæmniskannanir, áætlanagerð og fleira vegna fjárfestinga og lánsumsókna, tímamælingar o. fl. b) Þörf þekkingar og reynslu. Flest fyrirtæki eru svo smá, að þau hafa ekki á að skipa starfsliði, sem hefur til að bera sérhæfða þekkingu og reynslu, sem spannar öll ,þau vandamál, sem fyrirtækið glímir við. Talsverðan hluta vandamála í stjórnun og rekstri fyrirtækja ber svo sjaldan að höndum, að óhag- kvæmt væri að halda sérhæft starfslið til þess að leysa þau. Skyld þessu er þörfin fyrir að fá aðila inn í fyrirtækið, sem sjá vandamálin í nýju Ijósi og eru óháðir þeirri vanahugsun, sem ríkir í fyrirtækinu. Dæmi verkefna í þessum flokki eru t. d. rekstrareftirlitskerfi, kerf- isathuganir, framleiðsluskipu- lagning, „lay out“ verkefni, kannanir á skipulagi fyrir- tækja og stofnana, markaðs- kannanir o. f1. c) Eðli verkefnis krefst þess að óháður aðili leysi það af hendi. Deilur aðila innan fyrirtæk- is, deilur hagsmunahópa og ýmis konar hagsmunabarátta krefst þess ósjaldan að óháðir aðilar fjalli um deilumálin. Nefna má sem dæmi gerð launakerfa, launadeilur og deilur vegna áhrifa opinberra aðgerða á ýmsa hagsmuna- hópa. Hvernig er bezt að velja rekstrarráðgjafa? Setjum sem svo að nú höfum við ákveðið að fá rekstrarráð- gjafa til að leysa ákveðið verk- efni. Val og ráðning ráðgjafa gæti þá farið fram á eftirfar- andi máta: Grndvöllur vals- ins er að afmarka og skýr- greina verkefnið svo sem frek- ast er unnt. Nauðsyn skýr- greiningar byggist annarsvegar á því að velja hæfan rekstrar- ráðgjafa að verkinu og hins vegar að eiga auðveldara með að upplýsa rekstrarráðgjafann um verkefnið — og um leið auðvelda honum að gera grein fyrir sinni reynslu í svipuðum verkefnum. Vert er að hafa í huga, að í sumum tilvikum getur skýrgreining og afmörk- un vandamáls verið erfið og þær lausnir, sem augljósastar virðast kunna að vera rangar. Nefna má sem dæmi að óþægi- lega tíður birgðaskortur verð- ur ekki einungis leystur með auknum birgðum heldur mögu- lega einnig með bættum sölu- og framleiðsluáætlunum, eða þá með því að draga úr vöru- úrvali. f slíku tilviki kann að vera heppilegra að nota rekstr- arráðgjafann við skýrgreiningu verkefnisins. Leitað að ráðgjafa. Næsta skrefið er að finna ráðgjafa, sem hæfir verkefn- inu. Oft er haganlegt að leita ráða hjá félagi viðkomandi at- vinnugreinar eða þá til for- svarsmanna annarra fyrirtækja í sömu grein. Þeir aðilar geta oft bent á og gefið umsögn um ráðgjafa, sem leyst hafa svipuð verkefni. Heppilegt getur ver- ið að ræða við fleiri en eitt rekstrarráðgjafafyrirtæki, til þess að fá gleggri hugmynd um möguleikana. Slíkar upp- hafsviðræður væru eðlilega viðkomandi fyrirtæki að kostnaðarlausu. Eðlilegt er við upphafsviðræður, að rekstrar- ráðgjafinn fái góða yfirsýn yf- ir rekstur fyrirtækisins, svo hann geti mótað hugmyndir sínar að lausn verkefnisins. Ósk um tilboð. f lok upphafsviðræðna við rekstrarráðgjafa er eðlilegt að æskja skriflegs tilboðs, eða verkáætlunar, sem fæli í sér t. d. eftirfarandi atriði: 1. Mat rekstrarráðffjafa á markmiði, eðli og umfangi verkefnis. 2. Tillaga að verklýsingu og vinnuaðferðum. 3. Áætlaða tímanotkun og upphafstíma verks. 4. Kostnaðaráætlun. Þegar borist hefur verklýs- ing og kostnaðaráætlun, er BlLAVERKSTÆÐI ÓLAFSFJARÐAR VIÐ ÆGISGÖTU, SÍMI 96-62277, ÓLAFSFIRÐI • Bifreiðaverkstæði • Dekkjaviðgerðir • BP smurstöð • Sprautun • Miðstöðvavinna, breytingar og nýlagnir. SÍMI: 96-62277 76 FV 3 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.