Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 79
Stjórnun Fjölbreytt starfsemi hjá Stjórnunarfélagi Islands 10 námskeið haldin fram á vor Hinn 5. febrúar sl. var haldinn aðalfundur Stjórnunarfélags Is- lands að Hótel Sögu. Auk venjulegra aðalfundarstarfa flutti Matthías Á Matthíesen, fjármálaráðherra erindi um hagræð- ingu í opinberri stjórnun. Formaður félagsins Ragnar S. Halldórsson forstjóri setti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Eyjólfur ísfeld Eyjólfs- son forstjóri. í skýrslu stjórnar kom m. a. fram, að hinn 24. janúar sl. voru liðin 15 ár frá því að fé- lagið var stofnað, en fyrsti for- maður félagsins var Jakob Gíslason orkumálastjóri. ÖFLUGT NÁMSKEIÐAHALD Á sl. ári voru haldin 25 nám- skeið á vegum Stjórnunarfé- lagsins um 18 mismunandi efni og þátttakendur voru um 470 talsins. Auk fræðslustarfsemi gekkst félagið fyrir fundum og námskeiðum að venju. Stjórnunarfélagið gaf út rit- gerð Ingólfs Hjartarssonar um atvinnulýðræði á sl. ári og átti jafnframt hlut að útgáfu Nú- tíma stjórnunar eftir Peter Gorpe, sem kom út hjá Al- menna bókafélaginu um síð- ustu áramót. Nútímastjórnun er fyrsta bók sinnar tegundar, sem gefin er út á íslenzku. NÁMSKEIÐ í VOR Fram til vors gengst SFÍ fyrir 10 námskeiðum um ým- is efni stjórnunar. Meðal þeirra eru þrjú ný námskeið: Um þjóðarbúskapinn (Leiðbeinend- ur Jón Sigurðsson hagrann- sóknarstjóri, Hallgr. Snorra- son og Ólafur Davíðsson þjóð- hagfræðingar), Línuleg bestun (Leiðbeinandi Þorkell Helga- son dósent) og Stefnumótun fyrirtækja (Leiðbeinandi Árni Vilhjálmsson prófessor). Þá mun félagið gangast fyrir tveim námskeiðum í sam- vinnu við Félag íslenzkra iðn- rekenda. Fyrra námskeiðið fjallar um Stjórnun og arð- semi (15.—17. marz) en hið síðara um Arðsemisáætlanir (17.—19. marz). Leiðbeinend- ur á þessum námskeiðum eru prófessor Palle Hansen og Réne Mortensen framkvæmda- stjóri frá Danmörku, en þeir eru islenzkum stjórnendum að góðu kunnir fyrir námskeið, sem þeir hafa haldið hérlendis áður. SKIPAN STJÓRNAR í stjórn íélagsins sitja: Ragn- ar S. Halldórsson formaður, Hörður Sigurgestsson, Sigurður R. Helgason, Brynjólfur Bjarnason og Eggert Hauksson. í varastjórn eiga sæti: Guð- mundur Einarsson, Sigurður Gils Björgvinsson, Ragnar Kjartansson og Jakob Gísla- son. Ennfremur starfa á vegum félagsins 12 manna fram- kvæmdaráð og 5 manna fræðsluráð. Framkvæmdastjóri SFÍ er Friðrik Sophusson lög- fræðingur. Stjórnar- menn og framkv.stj. F.v.: Jakoh Gíslason, Ragnar Halldórsson form., Hörð- ur Sigur- gestsson. Aftari röð: Friðrik Sophusson, Sigurður R. Helgason, Sigurður G. Björgvins- son, Brynj- ólfur Bjarnason og Ragnar Kjartans- son. FV 3 1976 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.