Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 87
AUGLÝSING SAMVINNUTRESMIDJIJRMAR: Áhersla lögð á vandaða smíði Samvinnutrésmiðj'ur Kaupfé- lags Árnesinga, Rangæinga og Skaftfellinga hafa um þriggja ára skeið starfað saman að smíði og framleiðslu eldhúsinn- réttinga, hurða og húsgagna ýmis konar. „3K húsgögn og innréttingar* Suðurlandshraut 18, Reykjavík versla fyrst og fremst með húsgögn og innrétt- ingar sem framleidd eru í þess- um samvinnutrésmiðjum. Eldhúsinnréttingar 3K eru framleiddar í stöðluðum eining- um, en þó hafa orðið undan- tekningar á þessu, þegar sér- stakir hlutar í innréttingum þurfa að vera sérsmíðaðir til að ná út ákveðinni heild. Verð á eldhúsinnréttingu í eldhús, sem er 2.40 m á hvor- um vegg t.d. í fjölbýlishúsi er um kr. 195.000. Söluskattur er innifalinn í verðinu auk þess flutningur á byggingarstað í Reykjavík og nágrenni. Eigi innréttingin að fara út á land sjá 3K um flutning á flutninga- miðstöð. Uppsetndng er ekki innifalin í verðinu, en hægt er að útvega uppsetningu og verð- tilboð. Eldhúsinnréttingar frá 3K eru fáanlegar í ýmsum viðar- tegundum t.d. furu, maghony, palisander og hnotu. Hvað varð- ar val á plasti á borð og fram- an á skápahurðir getur kaup- andinn sjálfur kosið hvort hann vill það sem er til á lager, eða séðu um að útvega og velja þann lit, sem hann óskar. Fram- leiðendur hafa lagt mikla á- herslu á að vanda til smíði eld- húsinnréttinga sinna. Eftirspurnin í viðartegund- irnar hefur verið svo mikil, að ekki hefur verið hægt að anna henni. Einnig eru framleiddar eldhúsinnréttingar í plasthúð- uðum plötum og kemur þá ein- unigis til greina einn litur. Reynt er að hafa afgreiðslu- frest ekki lengi en 8 vikur, en eftirspurnin hefur verið það mikil í eldhúsinnréttingamar, að þær voru uppseldar frá því í september og fram yfir áramót sl. 3K hafa tekið upp þá nýjung að selja einnig heimilstæki með eldhúsinnréttingunum og er það til hagræðis fyrir þá sem eru að stofna heimili í fyrsta sinn og alla þá er skoða innrétt- ingar verslunarinnar. Með þessu geta kaupendur séð, hvemig best má hagræða heim- ilistækjum í eldhúsið. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Vinsælar hjá ungu fólki Gunnar Ásgeirsson hf. Suð- urlandsbraut 16, Reykjavík hef- ur frá því í janúar 1974 fl'utt inn eldhúsinnréttingar frá Pol- aris í Noregi. Stuttu seinna fór fyrirtækið einnig að flytja inn eldhúsinnréttingar frá Grenlig Trevare er nefnast Sigdal. Inn- réttingarnar eru framleiddar í stöðluðum stærðum og hannað- ar fyrir ákveðna stærð af eld- húsi. Þó er hægt að bæta við skápum þar sem eldhúsin eru stærri. Ef miðað er við stærðina 2.50—)-2.50 m kostar ódýrasta FV 3 1976 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.