Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 96

Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 96
Ilm heima 05 ggeima Skömmu fyrir lokun hrópaði einn bargestanna til þjónsins þannig, að aðrir gestir fylgd- ust með: — Heyrðu. Áttu ekki eitt- hvað iskalt, sterkt og rammt? — Að sjálfsögðu. Til dæmis konu eigandans. — Hermann, af hverju ertu svona niðurdreginn, maður? — Það er allt búið milli mín og Stinu. — Nú, hvað er þetta. Ætl- uðu þið ekki að gifta ykkur í næstu viku? — Jú, það er víst. En í gær sagði ég við hana, að sokk- arnir hennar væru svo krump- aðir, að ég léti ekki sjá mig neins staðar með henni. — Jæja. Og hvað olli vinslit- unum? — Hún var ekki í neinum sokkum. — Hvar býr maðurinn yðar núna? spurði dómarinn. — Hann dó fyrir tólf árum. — Hm, — en þér sögðuð áð- an, að þér ættuð ung börn. — Það er rétt. Það er bara maðurinn minn, sem er dáinn en ekki ég. — Svo þú ert búinn að opin- bera með syni mínum, sagði læknirinn við klinikdömuna. — Þér hefðuð nú átt að tala við mig fyrst. — Já, en mér finnst bara sonurinn passa betur fyrir mig. Það var á fyrsta flokks veit- ingahúsi. Hljómsveit lék valin tónverk meðan gestirnir snæddu. Hljómsveitarstjórinn gekk að einu borðinu og á- varpaði gestinn: — Báðuð þér um Silunginn eftir Schubert? — Nei, ég ætlaði að fá torn- edos með frönskum kartöfl- um. — Jæja, Jói minn, hvernig fór fyrsta stefnumótið með nýju kærustunni? — O, jamm og jæja, sagði Jói.— Þetta gekk dálítið stirð- lega framan af en fór þó allt vel. Við sátum í herberginu hennar og fengum okkur í glas og spjöliuðum um daginn og veginn. En allt í einu stóð hún upp, slökkti ljósið, háttaði sig og lagðist upp í rúm. Það var greinilegt, að manneskjan var dauðþreytt svo að ég bauð góða nótt og fór heim. Ó, Gvendur minn. pclsinn loksins kominn. 96 FV 3 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.