Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 15
fénu er 1% eða um 800 milljón- ir króna. Fjórðung stofnfjárins á að leggja fram í reiðufé í þremur áföngum á næstu tveimur árum. Framlag Islands í ár er því um 70 milljónir króna. Lán og ábyrgðir bankans mega nema allt að 2,5-földu stofnfénu, eða alls um 200 millj- örðum króna. Þá er einnig gert ráð fyrir, að bankinn afli láns- fjár á hinum alþjóðlega lána- markaði til lánveitinga á Norð- urlöndum. í stjórn bankans sitja tveir menn frá hverju aðildarríkja, fyrir íslands hönd þeir Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhags- stofnunar og Þórhallur Ás- geirsson, ráðuneytisstjóri. Vara- menn eru þeir Guðmundur Magnússon, prófessor, og Tóm- as Árnason, alþingismaður. Stjórnarformaður er norðmað- urinn Hermod Skánland, einn af bankastjórum Noregsbanka. Bankastjóri hefur verið ráðinn svíinn Bert Lindstrqm, en að- setur bankans er í Helsingfors. TÆKIFÆRI TIL HAGKVÆM- ARI FJÁRMÖGNUNAR Stofnuni bankans gefur tæki- færi til hagkvæmari fjármögn- unar en annars væri kostur til þróunar orkufreks iðnaðar á ís- landi í samvinnu við norræn fyrirtæki. Bankinn gæti einnig greitt fyrir norrænu samstarfi á öðrum sviðum framkvæmda. íslenzka járnblendifélagið h.f., sem eins og kunnugt er hefur tekið upp samstarf við norska fyrirtækið Elkem- Spigerverket a/s í stað Union Carbide, hefur þegar tilkynnt lánsumsókn sína til bankans til byggingar járnkísilvers á Grundartanga við Hvalfjörð. Þetta verður sennilega fyrsta lánsumsóknin, sem um verður fjallað í bankanum. Fram- kvæmdaáform járnblendifélags- ins voru reyndar þegar á s.l. vori kynnt í bankastjórninni. W FV 7 1976 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.