Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 7
i stnltu mðli # l\iýting jarðhita Nú sem stendur búa um 53% lands- manna við hitaveitu. I náinni framtíð mun þessi tala hækka í 70% þegar þau byggðarlög hafa fengið hitaveitu þar sem nú er unniö að hitaveitufram- kvæmdum. Miðað við þekkingu á jarð- hitamöguleikum nú eru nokkrar líkur á að 80% af íbúum landsins fái hita- veitu innan mjög langs tíma. 9 Vestfirðingum fjölgar í skýrslu Framkvæmdastofnunar ríkisins segir að vöxtur mannfjölda á landinu árið 1975 hafi verið líkur því, sem hann var árið áður eða 1,2%. Nokkuö dró úr vexti höfuðborgarsvæð- isins, og í fyrsta skipti varð fækkun í Reykjavík, en aðliggjandi sveitarfélög eru í vexti. Athyglisverðasta breytingin varð á VestfjÖrðum, en þar varð 1,1% f jölgun árið 1975. Er það veruleg breyt- ing frá árinu áður, en þá varð fækkun og árin þar á undan nær því stöðnun. 9 Finnsk fatnaðarsýning Dagana 27.—29. september í haust gengst útflutningsmiðstöð Finna (Finnish Foreign Trade Association) fyrir kynningu á finnskum fatnaði í Kristalsal Hótel Loftleiða. Verður kynningin opin frá 9 til 16 eingöngu fyrir innkaupafólk en frá 16 til 20 fyrir almenning. Alls taka 27 finnsk fyrir- tæki þátt í sýningunni, þar af eru 23, sem sýna tilbúinn fatnað, 3 með inn- anhúss-textil, eitt með skartgripi og eitt með glervörur. 9 Iðnaðarframleiðsla Áætlaö er, aö iðnaöarframleiösla hafi staðið nokkurn veginn í stað á ár- inu 1975, þrátt fyrir mikinn samdrátt álframleiðslu, en hún minnkaði um 14%, úr 68.400 tonnum í 59.000 tonn 1975, vegna erfiðra aöstæðna á heims- markaði. Framleiðsla kísilgúrs minnk- aði einnig eða úr 24.700 tonnum 1974 í 21.400 tonn 1975. Annar iðnaður en ál- framleiðsla virðist hafa aukizt um 2% árið 1975. Iðnaðarframleiðsla til út- flutnings hefur hins vegar aukizt tals- vert eða um 11%. 9 Seðlar og mynt í lok ársins 1975 voru seðlar og mynt í umferð 4.679 milljónir króna og höfðu aukizt um 27,2% á árinu, en árið áður var aukningin 28,7%. Báru 5000 kr. seðlar meginþungann af hinni auknu seðlaumferð, og er hlutdeild þeirra í seðlamagninu orðin um 75%. Að því er seölafjöldann varðar, voru 100 kr. seðlar langflestir eða 57%, en fjöldi 5000 kr. seðla aöeins 17%. Á árinu voru settar í umferð 51,3 m.kr. af skiptimynt í fjórum mynt- stærðum, sem allar voru slegnar með ártalinu 1975. Kostnaðarverð krónu- peninga við síðustu sláttu var 2,60 kr. pr. stk., og verður útgáfu þeirra nú hætt í núverandi mynd. 9 IVIokkajakkar og kápur til IMoregs Steinar Júlíusson feldskeri hefur nú nýlega fengið pantanir frá Noregi í um 3Ó0 kápur og jakka úr mokkaskinnum. Aö sögn Steinars er hér um að ræða árangur af þátttöku í Scandinavian Fashion Week s.l. vor. Áætlað sölu- verðmæti er um 11 milljónir króna. 9 Ráöherralaun Samkvæmt úrskurði Kjaradóms reiknast grunnlaun ráðherra frá 1. júlí 1 ár kr. 195 þús. en forsætisráöherra 215 þús. Að auki fá ráöherrar þing- fararkaup, kr. 159 þús. frá 1. júlí. Laun ráðherra eru því 354 þús. frá 1. júlí án vísitöluuppbótar. Þetta á eftir aö hækka þegar líður á áriö. Þann 1. októ- ber verða ráðherralaunin 215 þús. og þingfararkaupið 174 þús., hvorttveggja án vísitölu. FV 6 1976 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.