Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 20
takmarkaði sig þó ekki við þessar staðreyndir, heldur dró ályktanir, sem við getum ekki aðhyllst. Hann segir: „Öllum á óvart sendu Sovétríkin klyfja- hesta sína á auðugustu mark- aðstorg heimsins, þ. e. a. s., hin þróuðu vestrænu iðnaðarríki“. En samkvæmt skoðunum gi’ein- arhöfundar er það vegna þess, að við höfum brýtna þörf fyrir gjaldeyri til kaupa á nútíma- vélum og tækniþekkingu. En hvað er óæskilegt eða óvenju- legt við það. Öll þróaðri ríki heims flytja inn vélar og tækni- þekkingu. Alþjóðaviðskipti með vélar, fjárfestingartæki og verksmiðjuútbúnað er sá þáttur viðskiptanna, sem þróast hefur hvað hraðast. Þetta nær einnig til viðskipta með tækniþekk- ingu, einkaleyfi og „know- how“. Hér er um að ræða eitt fyrirbæri tækni- og vísindabylt- ingar nútímans. Sé þetta haft í huga, kom höfundur greinarinnar ekki með neitt nýtt. En ástæða er til að bæta við eftirfarandi sjón- armiðum: Klyfjahesta okkar sendum við aldrei né neinstað- ar „öllum á óvart“, heldur ger- um við það samkvæmt áætlun, þar sem tekin eru mið af þróun heimsmarkaðarins. Við seljum þær vörur, sem við höfum um- fram og viðskiptavinur okkar hefur þörf fyrir og kaupum það, sem við þörfmumst. Við kaupum ekki vegna þess, að við séum ekki færir um að fram- leiða sjálfir —- í dag getum við framleitt allt, sem aðrar þjóðir geta gert. En við erum á móti „sjálfum sér nógur“-stefnunni, þ. e. a. s. að framleiða endilega sjálfir alla vörukeðjuna. Það þýddi í raun, að við höfnuðum hagnýti hinnar alþjóðlegu verkaskiptingar. Sp.: Hver er yftar skoftun á þeirri kenningu, sem fram kem- ur í borgaralegum áróðri, að Sovétríkin selji auðvaldsheim- inum einungis hráefni, jarðgas og olíu og kaupi í staðinn ein- ungis vélar og tækniþekkingu? Svar; Af heildarinnflutningi Sovétríkjanna eru vélar ekki nema fimmti hluti. Sovétríkin flytja út vélar og tæki til meira en 80 landa, þar á meðal til flestra landa Vestui’-Evrópu, Japans og USA. Sovéskar flug- vélar Yak-40, tækjabúnaður fyr- ir kjarnorkuver, raforkutæki, túrbinur, skip og fl. og fl. njóta stöðugt aukinnar eftirspurnar á hinum vestrænu mörkuðum vegna viðurkenndra gæða og háþróaðrar tækni. Af innflutningi okkar frá hinum þróuðu auðvaldsríkjum eru um 30 af hundraði vélar og tækniþekking, neyzluvörur og hráefni fyrir framleiðslu þeirra nema 30 af hundraði, og hi’áefni fyrir þungaiðnaðinn um 40 af hundraði. Sp.: Það er þó staðreynd, að hráefni, jarðgas og hráolía er stærri hl'uti af heildarútflutn- ingi Sovétríkjanna heldur en annarra iðnaðarríkja. Er það jákvætt eða neikvætt? Svar; Það er hvorki jákvætt né neikvætt, það er eðlilegt. Skipting hráefnisauðæfa heims- ins er mjög ójöfn eftir heims- hlutum. í sumum löndum, t. d. í 'Sovétríkjunum, er nóg af öllu, en í öðrum hins vegar skortir svo til allt. Sumum er kleift að flytja út, aðrir komast ekki af án innflutnings. Einnig hér hefur þróast viss verkaskipting. Það er óhrekjanleg staðreynd, að alþjóðleg verslun með olíu og gas er algjörlega nauðsynleg. Eins og reynsla hinna alþjóð- legu viðskipta sýnir, liggja helstu vaxtarmöguleikar þeirra í auknum vöruskiptum með hráefni eða hálfunnar vörur til frekari iðnaðarvinn-slu. Sú reynsla, sem við höfum unnið í viðskiptum milli austurs og vesturs, gefur okkur ástæðu til að horfa bjartsýnum augum á efnahagssamstarf beggja hag- kerfanna. Fyrir þróun utanríkisverslun- ar okkar þýðir þetta fyrst og fremst aukna útflutningsfram- leiðslu, betri gæði og meiri sam- keppnishæfni til að skapa enn betri skilyrði fyrir traust og hagkvæm vöruskipti við önnur ríki, þ. á m. hin vestrænu iðn- aðarríki. Flugrán: Hvað gerist næst? Þankabrot eftir síðustu * aðgerðir Israelsmanna ísraelsku hermennirnir, scm réftust inn í Úganda til að bjarga gísl.um flugræningja og hryftjuverkamanna fluttu aug- ljósan boðskap: Flugræningjar rnunu hvergi eiga griðastaft i framtíðinni. Hversu álirifarík þessi lexía hefur reynzt mun koma í ljós síðar. Stórbrotin hernaðaraðgerð til að bjarga 102 gíslum úr hönd- um flugræningjanna á Ent- ebbe-flugvelli beindi athygli manna um heim allan að þess- ari spurningu: — Er valdbeit- ing, sem gripið er til með skjót- um hætti og róttækum, rétta svarið við flugránum og annari hryðjuverkastarfsemi? Hernaðarfræðingar telja ekki að ísraelsmenn hafi með hinni einstöku eftirför sinni til Úgana afvopnað alla líklega hryðjuverkamenn framtíðarinn- ar. En átak Israelsmanna var þó Ijós og mikilvæg viðvörun: — Alþjóðlegir hryðjuverka- menn geta ekki lengur búizt við að verða óhultir í neinu ríki heims, og löndin, sem bjóða hryðjuverkamönnum hæli, geta ekki útilokað möguleikann á að árás verði gerð á þau. ísraelsmenn sýndu að þeir hafa bolmagn til að ráðast gegn hryðjuverkamönnum í mörg þúsund kílómetra fjarlægð frá Landinu helga og ekki aðeins í skjólshúsum þeirra í ná- grannalöndum Araba. # Lærdomsríkt fyrir aftra C. L. Suizberger, helzti sér- fræðingur stórblaðsins New 20 FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.