Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 16
IVIiklar fjárfestingar í oliuhreins- unarstöðvum og olíuefnavinnslu I Bamble ■ Skien er verift aö reisa ný iftjuver fyrir 4-5 milljarða norskra króna Á árunum 1972 til 1980 er gert ráð fyrir að fjárfestingar í olíu- hreinsunarstöðvum og olíuefnavinnslu í Noregi nemi sex milljörð- um norskra króna. Verður þar með lokið fyrsta áfanga í þróun olíuhreinsunar og cfnaiðnaðar í sambandi við vinnslu olíu og jarðgass á botni Norð’ursjávar. mestu leyti enn. Aftur á móti annast Mongstad-hreinsunar- stöðin vinnslu á jarðolíu úr Norðursjó, nánar tiltekið af Ekofisk-olíulindasvæðinu. Þá er Mongstad-olíuhreinsunarstöðin er sú nýjasta sinnar tegundar, sem Norðmenn hafa reist. Hreinsun jarðolíu er tiltölu- lega nýr þáttur í iðnaði Norð- manna. Fyrsta olíuhreinsunar- stöðin var reist á Slagentangen, á milli Horten og Túnsbergs við Oslófjörð. Hún hóf framleiðslu árið 1961 og er í eigu Norske Esso A/S. Síðan byggði Norske Shell A/S sína hreinsunarstöð í Risavika, skammt frá Stavang- er, og þar var vinnsla hafin ár- ið 1968. Þriðja og stærsta hreinsunarstöðin var svo byggð í Mongstad, rétt fyrir norðan Bergen. Mongstad-stöðin, sem norska Rafinor-félagið á, hóf sína starfsemi vorið 1975. Með þessum þremur hreins- unarstöðvum gera Norðmenn meira en að sjá sjálfum sér fyr- ir nægum olíuvörum sem frá slíkum verksmiðjum koma. Stærst er stöð Esso á Slagen- tangen, sem vinnur úr 5,7 millj- ónum tonna af jarðolíu á ári. Mongstad-stöðin hefur fram- leiðslugetu upp á 4 milljónir tonna árlega, en Shell-stöðin við Stavanger aftur á móti 3,3 milljónir tonna árlega. Þar með er samanlögð framleiðslugeta stöðvanna 13 milljónir tonna á ári í samanburði við árlega notkun olíuvara Norðmanna, sem nemur 8—9 milljón tonn- um. HREINSUNARSTÖÐ í EIGU NORÐMANNA Stöðvar Shell og Esso urðu að byggja starfsemi sína á vinnslu úr innfluttri jarðolíu þegar frá byrjun og gera það að þess að geta, að þetta er eina stöðin, sem er algjörlega norsk eign. Rafinor A/S heitir móðurfyr- irtæki Mongstad en það var hins vegar upphaflega stofnað af Norsk Hydro (60%) og Norsk Brændselolje (40%). Þá átti British Petroleum helming hlutafjárins í Norsk Brændsel- 1G FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.