Frjáls verslun - 01.07.1976, Side 16
IVIiklar fjárfestingar í oliuhreins-
unarstöðvum og olíuefnavinnslu
I Bamble ■ Skien er verift aö reisa ný iftjuver fyrir
4-5 milljarða norskra króna
Á árunum 1972 til 1980 er gert ráð fyrir að fjárfestingar í olíu-
hreinsunarstöðvum og olíuefnavinnslu í Noregi nemi sex milljörð-
um norskra króna. Verður þar með lokið fyrsta áfanga í þróun
olíuhreinsunar og cfnaiðnaðar í sambandi við vinnslu olíu og
jarðgass á botni Norð’ursjávar.
mestu leyti enn. Aftur á móti
annast Mongstad-hreinsunar-
stöðin vinnslu á jarðolíu úr
Norðursjó, nánar tiltekið af
Ekofisk-olíulindasvæðinu. Þá er
Mongstad-olíuhreinsunarstöðin er sú nýjasta sinnar tegundar, sem
Norðmenn hafa reist.
Hreinsun jarðolíu er tiltölu-
lega nýr þáttur í iðnaði Norð-
manna. Fyrsta olíuhreinsunar-
stöðin var reist á Slagentangen,
á milli Horten og Túnsbergs við
Oslófjörð. Hún hóf framleiðslu
árið 1961 og er í eigu Norske
Esso A/S. Síðan byggði Norske
Shell A/S sína hreinsunarstöð í
Risavika, skammt frá Stavang-
er, og þar var vinnsla hafin ár-
ið 1968. Þriðja og stærsta
hreinsunarstöðin var svo byggð
í Mongstad, rétt fyrir norðan
Bergen. Mongstad-stöðin, sem
norska Rafinor-félagið á, hóf
sína starfsemi vorið 1975.
Með þessum þremur hreins-
unarstöðvum gera Norðmenn
meira en að sjá sjálfum sér fyr-
ir nægum olíuvörum sem frá
slíkum verksmiðjum koma.
Stærst er stöð Esso á Slagen-
tangen, sem vinnur úr 5,7 millj-
ónum tonna af jarðolíu á ári.
Mongstad-stöðin hefur fram-
leiðslugetu upp á 4 milljónir
tonna árlega, en Shell-stöðin
við Stavanger aftur á móti 3,3
milljónir tonna árlega. Þar með
er samanlögð framleiðslugeta
stöðvanna 13 milljónir tonna á
ári í samanburði við árlega
notkun olíuvara Norðmanna,
sem nemur 8—9 milljón tonn-
um.
HREINSUNARSTÖÐ í EIGU
NORÐMANNA
Stöðvar Shell og Esso urðu
að byggja starfsemi sína á
vinnslu úr innfluttri jarðolíu
þegar frá byrjun og gera það að
þess að geta, að þetta er eina
stöðin, sem er algjörlega norsk
eign.
Rafinor A/S heitir móðurfyr-
irtæki Mongstad en það var
hins vegar upphaflega stofnað
af Norsk Hydro (60%) og
Norsk Brændselolje (40%). Þá
átti British Petroleum helming
hlutafjárins í Norsk Brændsel-
1G
FV 7 1976