Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 92
AUGLÝSING Ford umboðið: IMÍest flutt inn af Ford sendiferðabílum Ford umboðið Sveinn Egilsson 50 ára Sveinn Egilsson hf., Förd- húsinu, Skeifunni 17, hefur nú haft umboð fyrir Ford-bifreiðar í 50 ár. SENDIFERÐABÍLAR: Tæknilegar upplýsingar: Transit 100: Ford Transit 100 sendiferða- bíllinn hefur 1145 kg burðar þol og lengd hleðslurýmis er 2.51 m. Breidd hleðslurýmis er 1.86 m og hæð þess 1.36 m. Hleðsludyr eru að aftan og á báðum hliðum. Farþegafjöldi er 2 auk ökumanns. Bílarnir eru fáanlegir með bensín- eða díselvél og er ben- sínvélin 75 hö, en dieselvélin 61 ha. Gírskiptingin er 4ra hraða. alsamhæfð. Verð á Ford Transit 100 er kr. 1.640.000 (bensín) og 1.880.000 (diesel). Ecoline 150: Burðarþol Ecoline 150 sendi- ferðabílsins er 1100 kg. Lengd hleðslurýmis er 2.53 m, hæð hleðslurýmis 1.46 m og breidd 1.86 m. Hleðsludyr eru að aftan og rennihurð á hægri hlið. Far- þegafjöldi er 1 auk ökumanns. Vélin er 120 hö. Gírskipting er 3 hraða al- samhæfð. Einnig er billinn með vökvastýri og aflhemla. Verð er kr. 2.200.000. Escort Van 45: Escort Van 45 sendiferðabíll- inn getur tekið 457 kg af vör- um. Lengd hleðslurýmis er 1.80 m, breidd 1.32 m og hæð þess 98 cm. Hleðsludyr eru aðeins að aftan. Farþegafjöldi er 1 auk ökumanns. Gírkassinn er 4ra hraða alsamhæfður. Verð á svo sem sjálfskiptingu, mis- Escort Van 45 er kr. 1.290.000. Hægt er að fá alla bílana með ýmsum öðrum útbúnaði, munandi burðarþoli eða hliðar- gluggum og öðrum vélastærð- um. Alls hafa verið fluttir inn til landsins 64.838 sendiferðabif- reiðar, en af þeim eru 11.093 Ford bílar, eða um 17,1% af heildinni. 18% af öllum vöru- bílum á íslandi eru af Ford- gerðinni, eða 1192 af 66£1 sam- kværnt bifreiðaskýrslu Hagstof- unnar 1. janúar 1976. Viðgerða- og varaliluta- þjónusta: Ford-umboðið er þekkt fyrir góða viðgerða- og varahluta- þjónustu og eru allir nauðsyn- legir varahlutir í bifreiðarnar fyrirliggjandi. í Skeifunni 17 er viðgerða- verkstæði, og 26 þjónustuum- boð eru ur.i allt land. J 92 FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.